Þátttaka Íslands á Ólympíuleikum
Ísland keppti í fyrsta sinn á Ólympíuleikum árið 1908[1] en keppti síðan ekki á næstu fjórum leikum þar á eftir. Síðan hafa Íslendingar keppt á öllum Sumarólympíuleikum síðan 1936. Íslendingar hafa einnig keppt á öllum Vetrarólympíuleikum síðan 1948 að Vetrarólympíuleikunum árið 1972 undanskildum.
Íslendingar hafa unnið til fernra verðlauna á Ólympíuleikum. Tvenn í frjálsum íþróttum, ein í júdó og ein í handknattleik.
Verðlaunahafar
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2013. Sótt 19. apríl 2013.