Handknattleikur á sumarólympíuleikunum 2008 - keppni í karlaflokki

Handknattleikskeppni karla á sumarólympíuleikunum 2008 fór fram dagana 10 til 24. ágúst í Peking í Kína. Tólf lið kepptu á mótinu.

Handknattleikur á sumarólympíuleikunum 2008 – keppni í karlaflokki
Upplýsingar
Land Fáni Kína Kína
dagsetning 9. ágúst24. ágúst
Lið 12 (frá 5 handknattleikssamböndum)
Úrslit
Sigurvegarar Gold medal.svg Fáni Frakklands Frakkland
Annað sæti Silver medal.svg Fáni Íslands Ísland
Þriðja sæti Bronze medal.svg Fáni Spánar Spánn
Fjórða sæti Fáni Króatíu Króatía
Handknattleikur á
sumarólympíuleikunum 2008
Handball pictogram.svg
Keppni
karlar  konur
Lið
karlar  konur

Riðlakeppni fór fram í tveimur riðlum en að henni lokinni tók við útsláttarkeppni. Fjögur bestu liðin úr hvorum riðli héldu áfram í fjórðungsúrslit en liðin í neðstu sætunum tveimur í hvorum riðli lentu í 9. – 12. sæti á mótinu eftir árangri í riðlakeppninni. Í riðlakeppninni fengust tvö stig fyrir hvern sigur, eitt stig fyrir hvert jafntefli en ekkert stig fyrir tap; þegar lið voru jöfn að stigum er miðað við fjölda vinningsleikja og mismun á markatölu í öllum leikjum liðanna. Tapliðin í fjórðungsúrslitunum kepptu um 5. – 8. sæti á mótinu en sigurliðin kepptu um 1. – 4. sæti.

ÞátttökurétturBreyta

Keppni dagsetning staður fjöldi tryggðu þátttökurétt
Heimaþjóð - - 1   Kína
Heimsmeistaramót Alþjóðahandknattleikssambandsins 19. janúar – 4. febrúar 2007   Þýskaland 1   Þýskaland
Evrópumeistaramót 17.–27. janúar 2008   Noregur 1   Danmörk
Undankeppni Asíuþjóða 30. janúar 2008   Tókýó 1   Suður Kórea
Afríkumeistaramótið í handknattleik 10.–17. janúar 2008   Angóla 1   Egyptaland
Pan American-leikarnir 14.–29. júlí 2007   Rio de Janeiro 1   Brasilía
Undankeppni ólympíuleikanna 1 30. maí – 1. júní 2008   Wrocław 2   Pólland
  Ísland
Undankeppni ólympíuleikanna 2 30. maí – 1. júní 2008   París 2   Frakkland
  Spánn
Undankeppni ólympíuleikanna 3 30. maí – 1. júní 2008   Zadar 2   Króatía
  Rússland
Alls 12
Undankeppnir fyrir ólympíuleikana

UndankeppniBreyta

Röðun í riðlaBreyta

Dregið var í riðla 16. júní 2008.

1. pottur 2. pottur 3. pottur 4. pottur 5. pottur 6. pottur
  Þýskaland   Danmörk   Króatía   Suður Kórea   Spánn   Egyptaland
  Pólland   Frakkland   Rússland   Kína   Ísland   Brasilía

A-riðillBreyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Frakkland 5 4 1 0 148 115 33 9
  Pólland 5 3 1 1 147 128 19 7
  Króatía 5 3 0 2 140 115 25 6
  Spánn 5 3 0 2 152 145 7 6
  Brasilía 5 1 0 4 129 153 -24 2
  Kína 5 0 0 5 104 164 -60 0

Allar tímasetningar eru að kínverskum tíma (UTC+8)

10. ágúst
09:00
Króatía   31–29   Spánn Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Lemme (ÞÝS), Ullrich (ÞÝS)
Lackovic, Dzomba 5 (Upplýsingasíða) Garcia 8

10. ágúst
14:00
Frakkland   34–26   Brasilía Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Din (RÚM), Dinu (RÚM)
Girault 7 (Upplýsingasíða) Ertel 5

10. ágúst
19:00
Pólland   33–19   Kína Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Karbas (IRI), Kolahdouzan (IRI)
Jurasik 8 (Upplýsingasíða) Zhu, Hao, Tian, Wang, Cui 3

12. ágúst
9:00
Brasilía   14–33   Króatía Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Gjeding (DAN), Hansen (DAN)
Ertel, Souza 3 (Upplýsingasíða) Dzomba 7

12. ágúst
14:00
Kína   19–33   Frakkland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Canbro (SVÍ), Claesson (SVÍ)
Hao 5 (Upplýsingasíða) Abalo, Guigou, Karabatic 5

12. ágúst
15:45
Spánn   30–29   Pólland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Chernega (RÚS), Poladenko (RÚS)
Rocas 7 (Upplýsingasíða) Jurasik, Lijewski 4

14. ágúst
10:45
Pólland   28–25   Brasilía Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Karbas-Chi (IRI), Kolahdouzan (IRI)
Jurecki, Tluczynski 6 (Upplýsingasíða) Ribeiro 7

14. ágúst
15:45
Kína   22–36   Spánn Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Elmoamli (EGY), Shaban Ali (EGY)
Cui 5 (Upplýsingasíða) Tomas 7

14. ágúst
20:45
Frakkland   23–19   Króatía Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Chernega (RÚS), Paladenko (RÚS)
Gille 7 (Upplýsingasíða) Dzomba 5

16. ágúst
09:00
Brasilía   29–22   Kína Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Elmoamli (EGY), Shaban Ali (EGY)
Ribeiro, Laureano 5 (Upplýsingasíða) Cui, Cui 4

16. ágúst
14:00
Frakkland   28–21   Spánn Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Lemme (ÞÝS), Ullrich (ÞÝS)
Gille 6 (Upplýsingasíða) Garcia 7

16. ágúst
19:00
Króatía   24–27   Pólland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Gjeding (DAN), Hansen (DAN)
Dzomba 7 (Upplýsingasíða) Tluczynski 7

18. ágúst
10:45
Spánn   36–35   Brasilía Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Baum (PÓL), Goralczyk (PÓL)
Romero 8 (Upplýsingasíða) Pacheco Filho 12

18. ágúst
15:45
Króatía   33–22   Kína Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Karbas-Chi (IRI), Kolahdouzan (IRI)
Sprem 8 (Upplýsingasíða) Hao 6

18. ágúst
20:45
Pólland   30–30   Frakkland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Liudowyk (ÚKR), Vakula (ÚKR)
Jurecki 7 (Upplýsingasíða) Karabatić 8

B-riðillBreyta

Lið Leikir Unnir Jafntefli Tap Mörk skoruð Mörk andstæðinga Mismunur Stig
  Suður Kórea 5 3 0 2 122 129 -7 6
  Danmörk 5 2 2 1 137 131 6 6
  Ísland 5 2 2 1 151 146 5 6
  Rússland 5 2 1 2 136 131 5 5
  Þýskaland 5 2 1 2 126 130 -4 5
  Egyptaland 5 0 2 3 127 132 -5 2

Allar tímasetningar eru að kínverskum tíma (UTC+8)

10. ágúst
10:45
Rússland   31–33   Ísland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Krstic (SLÓ), Ljubic (SLÓ)
Igropulo 9 (Upplýsingasíða) Snorri Steinn Guðjónsson 12

10. ágúst
15:45
Þýskaland   27–23   Suður Kórea Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Canbro (SVÍ), Claesson (SVÍ)
Kraus 7 (Upplýsingasíða) Cho 7

10. ágúst
20:45
Danmörk   23–23   Egyptaland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Bord (FRA), Buy (FRA)
Christiansen 6 (Upplýsingasíða) El Ahmar 8

12. ágúst
10:45
Egyptaland   27–28   Rússland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Liudowyk (ÚKR), Vakula (ÚKR)
El Ahmar 10 (Upplýsingasíða) Rastvortsev 8

12. ágúst
19:00
Suður Kórea   31–30   Danmörk Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Licis (LET), Stolarovs (LET)
Jung 9 (Upplýsingasíða) Nøddesbo 11

12. ágúst
20:45
Ísland   33–29   Þýskaland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Bord (FRA), Buy (FRA)
Snorri Steinn Guðjónsson 8 (Upplýsingasíða) Kraus 13

14. ágúst
09:00
Þýskaland   25–23   Egyptaland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Krstic (SLÓ), Ljubic (SLÓ)
Glandorf 7 (Upplýsingasíða) Zaky 7

14. ágúst
14:00
Suður Kórea   22–21   Ísland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Baum (PÓL), Goralczyk (PÓL)
Yoon 6 (Upplýsingasíða) Logi Geirsson, Guðjón Valur Sigurðsson 5

14. ágúst
19:00
Danmörk   25–24   Rússland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Breto (SPÁ), Huelin (SPÁ)
Christiansen 6 (Upplýsingasíða) Chernoivanov, Igropulo 6

16. ágúst
10:45
Egyptaland   22–24   Suður Kórea Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Breto (SPÁ), Huelin (SPÁ)
Abd Elsalam 8 (Upplýsingasíða) Paek 7

16. ágúst
15:45
Rússland   24–24   Þýskaland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Gjeding (DAN), Hansen (DAN)
Filippov 6 (Upplýsingasíða) Kraus 6

16. ágúst
20:45
Danmörk   32–32   Ísland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Canbro (SVÍ), Claesson (SVÍ)
Nøddesbo 6 (Upplýsingasíða) Snorri Steinn Guðjónsson 8

18. ágúst
09:00
Ísland   32–32   Egyptaland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Din (RÚM), Dinu (RÚM)
Guðjón Valur Sigurðsson 10 (Upplýsingasíða) Zaky 9

18. ágúst
14:00
Rússland   29–22   Suður Kórea Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Bord (FRA), Buy (FRA)
Rastvortsev 6 (Upplýsingasíða) Yoon 7

18. ágúst
19:00
Þýskaland   21–27   Danmörk Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Krstic (SLÓ), Ljubic (SLÓ)
Kraus 6 (Upplýsingasíða) Boesen 8

ÚtsláttarkeppniBreyta

Allar tímasetningar eru að kínverskum tíma (UTC+8)

  Fjórðungsúrslit Undanúrslit Úrslitaleikur
                           
  A2    Pólland 30  
B3    Ísland 32  
  B3    Ísland 36  
  A4    Spánn 30  
B1    Suður Kórea 24
  A4    Spánn 29  
    B3    Ísland 23
  A1    Frakkland 28
  B2    Danmörk 24  
A3    Króatía 26  
  A3    Króatía 23 Bronsverðlaunaleikur
  A1    Frakkland 25  
A1    Frakkland 27 A4    Spánn 35
  B4    Rússland 24   A3    Króatía 29

FjórðungsúrslitBreyta

20. ágúst
12:00
Frakkland   27–24   Rússland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Lemme (ÞÝS), Ulrich (ÞÝS)
Narcisse 9 (Upplýsingasíða) Koksharov 5

20. ágúst
14:15
Ísland   32–30   Pólland Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Bord (FRA), Buy (FRA)
Alexander Petersson 6 (Upplýsingasíða) Jachslewski 6, Tkaczyk 6

20. ágúst
18:00
Króatía   26–24   Danmörk Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Breto (SPÁ), Huelin (SPÁ)
Sprem 7 (Upplýsingasíða) Christiansen 6

20. ágúst
20:15
Spánn   29–24   Suður Kórea Olympic Sports Centre Gymnasium
Dómarar: Gjeding (DAN), Hansen (DAN)
Rocas 8 (Upplýsingasíða) Jeong 7

Röðun í sætiBreyta

22. ágúst
12:00
Rússland   28–27   Danmörk Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Elmoamli (EGY), Shaban (EGY)
Dibirov 8 (Upplýsingasíða) Christiansen 8

22. ágúst
14:15
Pólland   29–26   Suður Kórea Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Canbro (SVÍ), Claesson (SVÍ)
Jurasik 7 (Upplýsingasíða) Yoon 6

UndanúrslitBreyta

22. ágúst
18:00
Frakkland   25–23   Króatía Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Chernega (RÚS), Poladenko (RÚS)
Burdet 6, Narcisse 6 (Upplýsingasíða) Sprem 5, Horvat 5

22. ágúst
20:15
Ísland   36–30   Spánn Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Krstic (SLÓ), Ljubic (SLÓ)
Guðjón Valur Sigurðsson 7, Logi Geirsson 7 (Upplýsingasíða) Rocas 7

7./8. sætiBreyta

24. ágúst
8:00
Danmörk   27–26   Suður Kórea Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Aires Menezes (BRA), Aparecido Pinto (BRA)
Hansen 8 (Upplýsingasíða) Ko 10

5./6. sætiBreyta

24. ágúst
10:15
Rússland   28–29   Pólland Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Karbas-Chi (IRI), Kolahdouzan (IRI)
Koksharov 10 (Upplýsingasíða) Jurasik 6

BronsverðlaunaleikurBreyta

24. ágúst
13:30
Króatía   29–35   Spánn Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Din (RÚM), Dinu (RÚM)
Duvnjak 7 (Upplýsingasíða) Garcia 7, Prieto 7

ÚrslitaleikurBreyta

24. ágúst
15:45
Frakkland   28–23   Ísland Beijing National Indoor Stadium
Dómarar: Lemme (ÞÝS), Ullrich (ÞÝS)
Karabatic 8 (Upplýsingasíða) Ólafur Stefánsson 5

Úrslit og tölfræðiBreyta

ÚrslitBreyta

Úrslit mótsins
    Frakkland
    Ísland
    Spánn
4   Króatía
5   Pólland
6   Rússland
7   Danmörk
8   Suður Kórea
9   Þýskaland
10   Egyptaland
11   Brasilía
12   Kína

Markahæstu leikmenn mótsinsBreyta

Markahæstu leikmenn mótsins
Sæti Leikmaður Mörk Fjöldi leikja
1   Juan Garcia 49 8
2   Snorri Steinn Guðjónsson 48 8
3   Guðjón Valur Sigurðsson 43 8
4   Lars Christiansen 42 8
5   Michael Kraus 38 5
6   Nikola Karabatic 37 8
6   Mariusz Jurasik 37 8
8   Konstantin Igropulo 36 8
8   Jesper Nøddesbo 36 8
10   Bertrand Gille 35 8
10   Daniel Narcisse 35 8
10   Albert Rocas 35 8

Úrvalslið mótsinsBreyta

TenglarBreyta