Vignir Svavarsson
Vignir Svavarsson (fæddur 20. júní 1980) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur með þýska liðinu Lemgo en lék áður með Haukum.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/98/Vignir_Svavarsson_01.jpg/220px-Vignir_Svavarsson_01.jpg)
Vignir lék með íslenska landsliðinu þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010 og þegar það vann silfurverðlaun á ólympíuleikunum árið 2008.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vignir Svavarsson.