Íslensk málfræði

Saga fræðilegrar umfjöllunarBreyta

Fyrsta skriflega umfjöllunin um íslenska málfræði sem vitað er um er Fyrsta málfræðiritgerðin. Fyrsta málfræðiritið sem gefið var út á prentuðu formi var Grammatica Islandica rudimenta (sem er latína og þýðir „grunnkennsla í íslenskri málfræði“) sem er oft stytt í Rudimenta eftir Runólf Jónsson (latínu: Runolphus Jonae) sem kom út árið 1651 og var prentað í Oxford árið 1689. Fyrsta forníslenska orðabókin var Specimen lexici runici prentuð 1650. Fyrsta orðabók nútímaíslensku var Lexicon Islandicum eftir Guðmund Andrésson.

ReglurBreyta

Sjá einnigBreyta