Listi yfir forna rithætti íslenskra orða

Þetta er listi yfir forna rithætti sem sum íslensk orð hafa, sem voru notaðir í fornnorsku.

DæmiBreyta

MannanöfnBreyta

FornöfnBreyta

NafnorðBreyta

Eignarfalls -sBreyta

Stundum voru eignarfalls „-s“ skrifuð sem zeta:

  • Haraldz í stað Haralds

„u“ var sleppt úr endingumBreyta

Endingar í íslensku voru u-lausar

  • maðr í stað maður
  • hefr í stað hefur
  • góðr í stað góður
  • psalmr í stað sálmur[3]

EndingarBreyta

MiðmyndarendinginBreyta

Miðmyndarendingin sem nú er -st var áður -zt eða -sk.

Sjá einnig miðmyndarenginuna eins og hún var í forníslensku.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

HeimildirBreyta

  1. http://www.rettarheimild.is/DomsOgKirkjumala/Mannanafnanefnd/2007/02/02/
  2. http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/01/21/havarr_ekki_a_mannanafnaskra/
  3. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6993
   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.