Miðstig (málfræði)

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Miðstig (skammstafað sem mst.) er miðstigið í stigbreytingu.

Myndun miðstigsins með föllumBreyta

Í íslenskuBreyta

Í íslensku er hægt að mynda miðstig með því að segja "en" eða setja það orð sem eitthvað er eitthvað meira en í þágufall.

Dæmi:

  • Hún er betri en þú að spila á píanóið.
  • Hún er þér betri að spila á píanóið.

Í latínuBreyta

Í latínu er "quam" notað eða sviptifallið.

Dæmi um orð í miðstigiBreyta

  • betri
  • eldri
  • greindari
  • hávaxnari
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.