Tala er í málfræði hugtak sem gefur til kynna fjölda. Í íslensku skiptist hugtakið „tala“ í eintölu og fleirtölu,[1] og eitt sinn í tvítölu.

Málfræði talna breyta

Mörg tungumál hafa málfræðilegar tölur, sem er viðfang sérstakra orða og breytir framburði þeirra og merkingu. Dæmi er um eintölu, tvítölu og fleirtölu í íslensku.

Sálfræðingar hafa gert (frekar vafasamar) kannannir á sameiginlegu gáfnafari heilla þjóða með tilliti til þess hversu háar málfræðilegar tölur eru til: Sum tungumál þekkja „einn“ og „margir“, önnur „einn“, „tveir“ og „margir“, og svo framvegis.

Tilvísanir breyta

  1. Hugtakaskýringar - Málfræði
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.