ISO 3166

alþjóðlegur staðall fyrir landfræðilega kóðun

ISO 3166 er þriggja hluta staðall sem skilgreinir landfræðilega kóðun á nöfnum landa og tengdra svæða, og skiptingu þeirra.

  • ISO 3166-1 kóðar fyrir lönd og tengd svæði, fyrst gefinn út árið 1974.
  • ISO 3166-2 skilgreinir kóða fyrir skiptingu hvers lands og tengdra svæða.
  • ISO 3166-3 eru kóðar sem að tekið hafa við af kóðum sem skilgreindir voru samkvæmt ISO 3166-1.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta