Landshlutar Íslands

stjórnsýslueiningar á Íslandi

Landshlutar Íslands eru landsvæði sem skipta Íslandi upp í átta hluta.

Yfirlit

breyta
 
Nr. Heiti Íbúafjöldi

(2023) [1]

Flatarmál

(km²)

Þéttleiki byggðar

(á km²)

ISO 3166-2 Fjöldi sveitarfélaga Stærsti bær
1 Höfuðborgarsvæðið 247.533 1.046 236,67 IS-1 7 Reykjavík
2 Suðurnes 31.049 813 38,2 IS-2 4 Reykjanesbær
3 Vesturland 17.541 9.527 1,84 IS-3 9 Akranes
4 Vestfirðir 7.379 8.842 0,83 IS-4 9 Ísafjörður
5 Norðurland vestra 7.432 13.108 0,57 IS-5 5 Sauðárkrókur
6 Norðurland eystra 31.792 22.677 1,4 IS-6 11 Akureyri
7 Austurland 11.227 15.706 0,71 IS-7 4 Egilsstaðir
8 Suðurland 33.805 30.983 1,09 IS-8 15 Selfoss
Ísland 387.758 102.702 3,77 IS 64 Reykjavík

Tilvísanir

breyta