Vestur-Afríka er hluti Afríku sem markast af Suður-Atlantshafi, eða öllu heldur Gíneuflóa, í suðri og vestri og Sahara í norðri, og telur venjulega eftirfarandi lönd:

Vestur-Afríka
Vestur-Afríka

Að auki eru Kamerún, Grænhöfðaeyjar, Tsjad, Kongó, Miðbaugs-Gínea, Gabon, Máritanía, Saó Tóme og Prinsípe og Vestur-Sahara oft talin hlutar Vestur-Afríku.

Á þessu svæði hafa komið upp söguleg afrísk stórveldi, eins og Malíveldið, Songhæ og Ganaveldið.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.