Stöðuvatn

vatnshlot á landi

Stöðuvatn eða einfaldlega vatn (oft notað í fleirtöluforminu vötn) er samansafn vatns í landslagi sem algjörlega er umkringt af landi. Flest stöðuvötn í heiminum innihalda ósalt vatn (ferskvatn). Jafnan er jafnvægi milli inn- og úrrennslis þó svo hæð yfirborðs geti sveiflast til t.d. eftir árferði. Inn- og úrrennsli er oftast í formi lækja eða áa. Stundum getur þó runnið í og úr vötnum neðanjarðar.

Stöðuvatn í Bariloche, Argentínu

Ef vatn nær mikilli stærð er talað um innhaf.

Vötn á Íslandi

breyta

Stærri vötn á Íslandi eru til dæmis;

Stærstu vötn eftir heimsálfum

breyta