Ladoga

(Endurbeint frá Ladogavatn)

Ladoga er næststærsta vatn Rússlands (eftir Bajkalvatni) og stærsta vatn Evrópu, 17 891 km2. Það er í Karelíu austur af landamærum Finnlands og norður af Sankti-Pétursborg. Rússland tók yfirráð yfir Ladoga eftir seinni heimsstyrjöld en vatnið hafði verið undir finnskum og áður sænskum yfirráðum.

Kort.
Ladoga.