Stórbruni

Stórbruni er bruni sem veldur miklu tjóni á byggingum, og helst þar sem hús standa þétt saman eins og í bæjum og borgum. Stórbrunar teljast einnig vera þar sem margir láta lífið eða mikil verðmæti fara forgörðum af völdum elds.

Helstu stórbrunar á ÍslandiBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.