Hafnarstræti (Reykjavík)

Hafnarstræti er gata í miðbæ Reykjavíkur sem teygir sig frá AðalstrætiLækjargötu.

Hafnarstræti árið 2016
Thomsens Magasin setti svip á Hafnarstræti um aldamótin 1900 en þá var sú verslun í fimm húsum í götunni í Hafnarstræti 17, 18, 19, 20 og 21.

Hús við Hafnarstræti

breyta

Söguleg hús við Hafnarstræti

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.