Listi yfir Skálholtsbiskupa

(Endurbeint frá Skálholtsbiskup)

Eftirfarandi voru biskupar yfir Skálholtsbiskupsdæmi.

Í kaþólskum sið

breyta

Í lútherskum sið

breyta

Vígslubiskupar í Skálholtsbiskupsdæmi

breyta

Skálholtsstifti og Hólastifti voru endurreist með lögum 1909. Urðu þá til embætti vígslubiskupa. Aðalverkefni þeirra er að vígja biskup Íslands, ef fráfarandi biskup getur það ekki og vera staðgenglar biskups Íslands. Þeir hafa forræði yfir hinum fornu biskupsstólum og hafa aðsetur þar.

Með lögum 1990 var mælt fyrir um endurreisn gömlu biskupssetranna á Hólum og í Skálholti, og að vígslubiskupar gegni prestsstörfum í sinni sókn. Varð Skálholtsstaður þá formlega biskupssetur á ný.

Árið 1970 var Strandasýsla lögð undir Húnavatnsprófastsdæmi. Árið 2003 voru Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi tekin undan Skálholtsbiskupsdæmi og lögð undir Hólabiskupsdæmi. Er því misvægi í stærð biskupsdæmanna nú orðið mun minna en áður fyrr.

Tengt efni

breyta