Jón Indriðason var norskur biskup í Skálholti á árunum 13391341. Hann hafði verið prestur á Selju í Noregi. Hann kom með skipi til Hvalfjarðar 24. ágúst 1339 en biskupstíð hans var stutt því hann dó 16. mars 1341.


Fyrirrennari:
Jón Halldórsson
Skálholtsbiskup
(13391341)
Eftirmaður:
Jón Sigurðsson


  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.