Þórarinn Sigurðsson

Þórarinn Sigurðsson var norskur biskup í Skálholti. Hann var vígður 1362, kom til landsins árið eftir en dó 1364. Hann innleiddi boðunardag Maríu hérlendis.


Fyrirrennari:
Gyrðir Ívarsson
Skálholtsbiskup
(13621364)
Eftirmaður:
Oddgeir Þorsteinsson


  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.