Sigurður Sigurðarson (f. 1944)
Sigurður Sigurðarson (30. maí 1944 - 25. nóvember 2010) var vígslubiskup í Skálholt.
Sigurður fæddist í Hraungerði í Hraungerðishreppi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson, sóknarprestur á Selfossi og síðar vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi, og Stefanía Gissurardóttir kona hans. Sigurður var sóknarprestur á Selfossi 1971-1994 og vígslubiskup í Skálholti 1994-2010.
Sigurður lést, 66 ára að aldri, í nóvember 2010.
Tenglar
breyta- Skálholt >> Sigurður Sigurðarson vígslubiskup Geymt 24 apríl 2011 í Wayback Machine