Rubeus Hagrid
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Rubeus Hagrid er góðvinur Harrys Potter og vill honum allt gott. Hann má ekki galdra en hann felur sprotann sinn í regnhlíf. Hann vinnur sem skógarvörður í Hogwart. Hann Hagrid byrjaði að vinna hjá Hogwart árið 1933
Hvernig kynntust þeir?
Hagrid sagði Harry að hann væri galdramaður á ellefta afmælisdaginn sinn og hjálpaði honum einnig að kaupa inn fyrir skólann. Hann gaf honum ugluna Hedwig í ellefu ára afmælisgjöf. Harry, Ron og Hermione heimsækja Hagrid stundum í frístundum sínum og Hagrid reynist þeim tryggur vinur.