Harry Potter og blendingsprinsinn
Harry Potter og blendingsprinsinn er sjötta og næstsíðasta bókin í bókaröð J. K. Rowling um Harry Potter. Bókin kom út 16. júlí 2005 og setti met í sölu með en hún seldi níu milljón eintök á fyrsta sólarhringnum. Metið var síðar slegið af næstu bók í bókaröðinni, Harry Potter og dauðadjásnin. Í bókinni koma fram leyndarmál Voldemorts og Albus Dumbledore er myrtur af Severus Snape. Þar kemur í ljós að Snape er drápari og þjónar hinum myrkra herra.
Höfundur | J. K. Rowling |
---|---|
Upprunalegur titill | Harry Potter and the Half-Blood Prince |
Þýðandi | Helga Haraldsdóttir |
Land | Bretland |
Tungumál | Enska |
Útgefandi | Bloomsbury Bjartur (á Íslandi) |
Útgáfudagur | 16. júlí 2005 |
Síður | 607 (fyrsta útgáfa) |
ISBN | ISBN 9789749601853 |
Forveri | Harry Potter og Fönixreglan |
Framhald | Harry Potter og dauðadjásnin |