Fjölskylda

„Fjölskylda“ vísar hingað. Aðgreiningarsíðan vísar á aðrar merkingar orðsins.

Fjölskylda er hugtak sem notað er um nánustu ættingja einhvers. Á milli menningarheima er þetta hugtak nokkuð mismunandi breitt en venjulega er talað um þá ættingja sem búa á sama heimili og/eða eru tengdir nánum fjölskylduböndum.

Bandarísk stórfjölskylda.

Helstu hugtök er varða ættingjatengsl:

Hjónaband, sambúð, barn, sonur, dóttir, foreldri, móðir, faðir, bróðir, hálfbróðir, systir, hálfsystir, afi, amma, frændi, frænka, niðji.

Sjá einnigBreyta

Ytri tenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.