Áramótaskaup 1999

Áramótaskaupið 1999 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1999 og var sýnt á RÚV.

Í skaupinu 1999 voru Buddu-verðlaunin afhent. Leikstjórar skaupsins voru Örn Árnason og Sigurður Sigurjónsson. Leikarar voru Steinn Ármann Magnússon, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Örn Árnason, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Karl Stefánsson, Kjartan Guðjónsson, Vala Þórsdóttir, Randver Þorláksson, Erla Ruth Harðardóttir, Eggert Þorleifsson, Markús Örn Antonsson, Sigurgeir Halldór Garðarsson, Lilja Þorsteinsdóttir, Jón Þór Guðmundsson, Arnmundur Ernst Björnsson, Matthildur Óskarsdóttir og börn úr 5-LH Ártúnsskóla.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.