Löggulíf

Löggulíf
Frumsýning1985
Tungumálíslenska
LeikstjóriÞráinn Bertelsson
HandritshöfundurÞráinn Bertelsson
Ari Kristinsson
FramleiðandiÞráinn Bertelsson
Nýtt líf sf
LeikararKarl Ágúst Úlfsson

Eggert Þorleifsson
Lilja Þórisdóttir
Sigurður Sigurjónsson

Flosi Ólafsson
AldurstakmarkKvikmyndaeftirlit ríkisins L
Síða á IMDb

Löggulíf er þriðja og síðasta kvikmyndin í þríleik Þráins Bertelssonar um félagana Þór og Daníel. Í þetta sinn fá þeir óvænt vinnu í lögreglunni.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.