Karlakórinn Hekla
Frumsýning | 19. desember, 1992 |
---|---|
Tungumál | íslenska |
Lengd | 93 mín. |
Leikstjóri | Guðný Halldórsdóttir |
Handritshöfundur | Guðný Halldórsdóttir |
Framleiðandi | Umbi Halldór Þorgeirsson |
Leikarar | |
Aldurstakmark | Leyfð |
Síða á IMDb |
Karlakórinn Hekla er kvikmynd eftir Guðnýju Halldórsdóttur sem fjallar um karlakór sem fer til Þýskalands til að verða að síðustu ósk eins meðlimar kórsins áður en hann dó.
Kvikmyndir eftir Guðnýju Halldórsdóttur
