Á köldum klaka (Cold fever) er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson og Jim Stark sem fjallar um Japana sem kemur til Íslands vegna dauða foreldra hans.

Á köldum klaka
Cold fever
LeikstjóriFridrik Thor Fridriksson
HandritshöfundurJim Stark
Friðrik Þór Friðriksson
FramleiðandiJim Stark
Leikarar
Frumsýning1995
Lengd84 mín.
Tungumálíslenska, enska, japanska
AldurstakmarkLeyfð
RáðstöfunarféISK 130,000,000
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.