Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

umhverfisverðlaun á Norðurlöndunum

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt árlega frá 1995 af Norðurlandaráði á Norðurlandaráðsþingi. Norðurlandaráð veitir fern önnur verðlaun árlega.

Markmið verðlaunanna er að efla vitund um náttúru- og umhverfisvernd á Norðurlöndunum.

Náttúru- og umhverfisverðlaunin eru veitt norrænni stofnun, fyrirtæki eða einstaklingi, sem sett hefur fordæmi með því að samþætta virðingu fyrir náttúru og umhverfi í starfi sínu eða með því að sýna frumkvæði á annan hátt að sértækum aðgerðum náttúru og umhverfi til góða.

Verðlaunafé er 350.000 danskar krónur.

Verðlaunahafar

breyta

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  1. Adam, Darren (21 nóvember 2023). „RÚV English Radio: REYKJANES PENINSULA UPDATE, AND ESCAPING FAST FASHION - RÚV.is“. RÚV. Sótt 23. desember 2024.
  2. „Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2024 | Norrænt samstarf“. www.norden.org. Sótt 23. desember 2024.