Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

umhverfisverðlaun á Norðurlöndunum

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt árlega frá 1995 af Norðurlandaráði á Norðurlandaráðsþingi. Norðurlandaráð veitir fern önnur verðlaun árlega.

Markmið verðlaunanna er að efla vitund um náttúru- og umhverfisvernd á Norðurlöndunum.

Náttúru- og umhverfisverðlaunin eru veitt norrænni stofnun, fyrirtæki eða einstaklingi, sem sett hefur fordæmi með því að samþætta virðingu fyrir náttúru og umhverfi í starfi sínu eða með því að sýna frumkvæði á annan hátt að sértækum aðgerðum náttúru og umhverfi til góða.

Verðlaunafé er 350.000 danskar krónur.

Verðlaunahafar breyta

Tengt efni breyta

Tenglar breyta