1773
ár
(Endurbeint frá MDCCLXXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1773 (MDCCLXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Hrappseyjarprentsmiðja var stofnuð.
- Hafið var að byggja Bessastaðakirkju.
Fædd
Dáin
- Bjarni Halldórsson á Þingeyrum, sýslumaður í Húnavatnssýslu.
Erlendis
breytaAtburðir
breyta- 17. janúar – James Cook varð fyrsti evrópukönnuðurinn til að þvera suðurheimskautsbauginn.
- 2. ágúst: Stríð Rússlands og Tyrklands: (1768–1774): Rússar hertóku Beirút öðru sinni.
- 12. október: Fyrsti geðspítali Bandaríkjanna opnaði í Williamsburg, Virginíu.
- 16. desember: Teboðið í Boston: Hópur frelsisbaráttumanna safnaðist saman við höfnina í Boston, Massachusetts, til þess að mótmæla skattheimtu Breta.
Fædd
- 9. febrúar - William Henry Harrison, níundi forseti Bandaríkjanna.
- 6. apríl - James Mill, skoskur sagnfræðingur, heimspekingur og hagfræðingur.
- 6. október - Loðvík Filippus, síðasti konungur Frakklands.
- 15. maí - Klemens von Metternich, þýskur stjórnmálamaður sem var utanríkisráðherra Austurríkis.
Dáin