1291

ár
(Endurbeint frá MCCXCI)
Ár

1288 1289 129012911292 1293 1294

Áratugir

1281-12901291-13001301-1310

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Árið 1291 (MCCXCI í rómverskum tölum)

Glergerðareyjan Murano.

Á Íslandi

breyta
  • Veturinn var harður og kallaður Eymuni hinn mikli. „Þá var sótt mannskæð, hvergi sá jörð að sumri og hafísar fyrir norðan land allt sumar, nær 15 álna þykkir,“ segir í annálum. Sumar heimildir segja að þetta hafi verið árið 1293.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin