1290
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1290 (MCCXC í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Þorlákur Narfason varð lögmaður norðan og vestan í fyrsta sinn af þremur.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 1. mars - Coimbra-háskóli stofnaður í Portúgal. Háskólinn var raunar stofnaður í Lissabon af Dinis konungi Portúgals en síðan fluttur til Coimbra árið 1308.
- 18. júlí - Játvarður 1. Englandskonungur skipaði öllum gyðingum búsettum í Englandi (líklega um 16000 að tölu) að yfirgefa landið fyrir allraheilagramessu um haustið (1. nóvember).
- 27. september - Jarðskjálfti varð í Hebei-héraði í Kína. Talið er að um 100.000 manns hafi farist.
- 18. desember - Birgir Magnússon varð konungur Svíþjóðar.
- Gullna hjörðin réðist inn í Bessarabíu.
- Andrés 3. varð konungur Ungverjalands.
- Bygging Akershuskastala í Ósló hófst.
Fædd
- Margrét af Búrgund, fyrri kona Loðvíks 10. Frakklandskonungs (d. 1315).
Dáin
- 8. júní - Beatrice Portinari, konan sem Dante elskaði og fékk innblástur af (f. 1266).
- September/október - Margrét Skotadrottning (Jómfrú Margrét, f. 1283).
- 28. nóvember - Elinóra af Kastilíu, Englandsdrottning, kona Játvarðs 1. (f. 1241).
- 18. desember - Magnús hlöðulás, Svíakonungur (f. 1240).