1304
ár
(Endurbeint frá MCCCIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1304 (MCCCIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Skagfirðingar gerðu aðsúg að Álfi úr Króki á Hegranesþingi. Þar „börðu strákar og lausamenn á skjöldu og með ópi og háreisti“. Höfðingjar sem voru á þinginu björguðu Álfi en hann lést í Hörgárdal veturinn eftir.
- Árni Helgason vígður biskup í Skálholti.
- Norðlendingar og Vestfirðingar sóttu ekki Alþingi, en héldu héraðsþing, tvö í hvorum fjórðungi.
- Haukur Erlendsson fékk riddaranafnbót og varð Gulaþingslögmaður.
Fædd
Dáin
- Runólfur Sigmundsson ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Erlendis
breyta- 20. júlí - Játvarður 1. Englandskonungur vann fjögurra mánaða umsátur um Stirling-kastala í Skotlandi.
- Aladdín soldán rændi demantinum Koh-i-noor úr fjárhirslum Malva-ættarinnar á Indlandi.
- Ófriður blossaði upp milli Birgis Magnússonar Svíakonungs og bræðra hans, Eiríks og Valdimars.
Fædd
- 24. febrúar - Ibn Battuta, marokkóskur landkönnuður.
- María af Lúxemborg, drottning Frakklands, önnur kona Karls 4. (d. 1324).
- Francesco Petrarca, ítalskur rithöfundur (d. 1374)
Dáin
- 7. júlí - Benedikt XI páfi (f. 1240).
- 29. september - Agnes af Brandenborg, Danadrottning, kona Eiríks klippings (f. 1257).