Listi yfir hlaupakeppnir á Íslandi

Listi yfir hlaupakeppnir á Íslandi er upptalning á helstu hlaupum sem keppt hefur verið í eða er keppt í á Íslandi.

Hlaup Staðsetning Landshluti Tegund Vegalengdir Stofnað Vefsíða
1. maí hlaup á Selfossi Selfoss Suðurland Götuhlaup 0,5; 5, 10 km https://www.facebook.com/studiosporthlaupid
Akureyrarhlaupið Akureyri Norðurland eystra Götuhlaup 5, 10, 21 km 1992[1] https://www.facebook.com/Akureyrarhlaup/
Arnarneshlaupið Ísafjarðarbær Vestfirðir Götuhlaup 10; 21,1 km 2015[2] https://hlaupahatid.is/ Geymt 20 maí 2023 í Wayback Machine
Austur Ultra Stafafellsfjöll Austurland Utanvegahlaup 9, 18, 53 km 2021 https://www.austurultra.is/
Álafosshlaupið Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 5,6; 10 km 1921 https://www.facebook.com/people/%C3%81lafosshlaupi%C3%B0/
Ármannshlaupið Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 10 km 2009[3] https://www.facebook.com/armannshlaupid/
Bláskógaskokk HSK Laugarvatn Suðurland Utanvegahlaup 8, 16 km 1972[4] http://hsk.is/
Brekkuhlaup Breiðabliks Kópavogur Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 5,2; 15,4 km 2021[5]
Brúarhlaup á Selfossi Selfoss Suðurland Götuhlaup 0,8; 3, 5, 10 km https://www.selfoss.net/frjalsar/bruarhlaup-selfoss
Dyrfjallahlaup Borgarfjörður eystri Austurland Utanvegahlaup 11,7; 23,4; 50 km 2017[6] https://dyrfjallahlaup.is/
Eldslóðin Heiðmörk Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 5, 9, 28 km 2019 https://www.vikingamot.is/eldslodin/ Geymt 19 maí 2023 í Wayback Machine
Fimmvörðuhálshlaupið (5VH Trail Run) Fimmvörðuháls Suðurland Utanvegahlaup 28 km 2021 https://natturuhlaup.is/keppnishlaup/5vh-trail-run/
Fjögurra skóga hlaupið Fnjóskadalur Norðurland eystra Utanvegahlaup 4,3; 10,3; 17,6; 30,6 km 2011[7] https://www.facebook.com/FjogurraSkogaHlaupid/
Fjölnishlaupið Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 1,4; 5, 10 km 1989 https://www.sumarhlaupin.is/fjolnishlaupid
Flandrasprettur Borgarnes Vesturland Götuhlaup 5 km 2012[8]
Flensborgarhlaupið Hafnarfjörður Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 3, 5, 10 km 2011 https://flensborgarhlaup.is/
Flóahlaupið Árborg Suðurland Götuhlaup 3, 5, 10 km 1979[9]
Forsetahlaupið Garðabær Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 1,6; 5 km 2022[10]
Fossvogshlaup Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 5, 10 km 2010[11] https://www.facebook.com/fossvogshlaup
Gullspretturinn Laugarvatn Suðurland Utanvegahlaup 8,5 km 2005[12] https://www.facebook.com/Gullspretturinn/
Hengill Ultra Hveragerði Suðurland Utanvegahlaup 5, 10, 26, 53, 106, 162 km 2012[13] https://www.vikingamot.is/hengill-ultra/
Heiðmerkurhlaupið Heiðmörk Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 4,7; 12 km 2020[14][15] https://heidmork.is/
Hjörleifshöfðahlaupið Vík Suðurland Utanvegahlaup 2,5; 7, 11 km 2013[16] https://www.kotlusetur.is/ Geymt 4 júní 2023 í Wayback Machine
Hólmsheiðarhlaupið Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 10, 22 km 2022[17] https://www.facebook.com/holmsheidarhlaup/https://ultraform.is/holmsheidarhlaup-a-hofudborgarsvaedinu/
Hraunhlaupið Mývatn Norðurland eystra Utanvegahlaup 9,4 2018[18] https://www.myvatnmarathon.com/hraunhlaupi%C3%B0
Hundahlaupið Seltjarnarnes Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 2, 5 km 2022[19] https://www.ithrottaveisla.is/vidburdir/hundahlaup/ Geymt 19 maí 2023 í Wayback Machine
Hvítasunnuhlaup Hauka Hafnarfjörður Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 14, 17,5; 22 km 2012[20] https://www.hvitasunnuhlaup.is/
Jökulsárhlaupið Vatnajökulsþjóðgarður Norðurland eystra Utanvegahlaup 13; 21,2; 32,7 km 2004[21] https://www.jokulsarhlaup.is/
Kirkjuhlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness Reykjavík / Seltjarnarnes Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 14 km 2010[22]
Laugavegshlaupið Landmannalaugar / Hrafntinnusker / Álftavatn / Emstrur / Þórsmörk Suðurland Utanvegahlaup 55 km 1997[23] https://www.laugavegshlaup.is/
Ljósanæturhlaup Lífsstíls (áður Reykjanes maraþon) Reykjanesbær Suðurnes Götuhlaup 3, 7, 10 km https://www.facebook.com/lifsstill
Miðnæturhlaupið Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 5, 10, 21 km 1993[24] https://www.midnaeturhlaup.is/
Mt. Esja Ultra Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 3, 14, 43 km 2012[25] https://is.mtesjaultra.is/
Mýrdalshlaupið Vík í Mýrdal Suðurland Utanvegahlaup 3, 10, 21 km 2014[26] https://myrdalshlaup.is/
Mývatnsmaraþon Mývatn Norðurland eystra Utanvegahlaup 10, 21, 42 km 1995[27] https://www.myvatnmarathon.com/
Neshlaupið Seltjarnarnes Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 3,25; 7,5; 15 km 1989[28] https://www.facebook.com/neshllaup/?locale=is_IS
Powerade vetrarhlaupin Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 10 km https://www.vetrarhlaup.is/
Pósthlaupið Staður / Búðardalur Norðurland vestra / Vesturland Utanvegahlaup 7, 26, 50 km 2022[29]
Puffin Run Vestmannaeyjar Suðurland Utanvegahlaup 20 km 2018[30] https://thepuffinrun.com/
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 1,3; 3; 10; 21,1; 42,2 km 1984[31] https://www.rmi.is/
Skálavíkurhlaupið Bolungarvík Vestfirðir Utanvegahlaup 12, 19 km https://hlaupahatid.is/ Geymt 20 maí 2023 í Wayback Machine
Skúli Craftbar hlaupið Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 10 km 2021[32] https://www.facebook.com/skulicraft/
Snæfellsjökulshlaupið Arnarstapi / Ólafsvík Vesturland Utanvegahlaup 22 km 2001[33] https://www.facebook.com/profile.php?id=100057238458708
Stjörnuhlaupið Garðabær Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup og utanvegahlaup 11, 22 km (2023) 2011[34] http://stjornuhlaup.is/ Geymt 6 september 2023 í Wayback Machine / https://www.facebook.com/stjornuhlaup/?locale=is_IS
Tindahlaup Mosfellsbæjar Mosfellsbær Höfuðborgarsvæðið Utanvegahlaup 12, 19, 34,4; 38,2 km 2009[35] https://tindahlaup.is/
Trékyllisheiðin Strandir Vestfirðir Utanvegahlaup 3,7; 16,5; 28, 48 km 2021[36] https://trekyllisheidin.com/
Vatnsmýrarhlaupið Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 5 km 1996
Vestmannaeyjahlaupið Vestmannaeyjar Suðurland Götuhlaup 5, 10, 21 km 2011[37] https://vestmannaeyjahlaup.is/ / https://www.facebook.com/profile.php?id=100063551891767
Víðavangshlaup ÍR Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 2,7; 5 km 1916[38] https://www.facebook.com/vhlir/?locale=is_IS
Vor- og haustmaraþon Félags maraþonhlaupara Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Götuhlaup 21,1; 42,2 km 1998 https://marathonhlaup.is/is/
Þorvaldsdalsskokkið Þorvaldsdalur Norðurland eystra Utanvegahlaup 25 km 1994[39] https://thorvaldsdalur.umse.is/fors%C3%AD%C3%B0a
Þórsgata Volcano Trail Run Þórsmörk Suðurland Utanvegahlaup 4,5; 12 km 2014[40] https://volcanotrails.is/

Tilvísanir

breyta
  1. „Úrslit í Akureyrarhlaupi“. UFA. Sótt 15. júlí 2023.
  2. „Arnarneshlaup í stað Óshlíðarhlaups á Hlaupahátíð | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 15. júlí 2023.
  3. „Ármannshlaupið í annað sinn“. www.mbl.is. Sótt 15. júlí 2023.
  4. gk (6. júní 2022). „Bláskógaskokkið 50 ára – afmælishlaup 12. júní“. sunnlenska.is. Sótt 20. maí 2023.
  5. Kristófersson, Valdimar T. (14. maí 2021). „Þurfa að hlaupa upp hinn víðfræga Himnastiga“. KGP.is | Kópavogs- og Garðapósturinn. Sótt 7. september 2023.
  6. „Dyrfjallahlaup í veðurblíðu“. www.mbl.is. Sótt 26. maí 2023.
  7. „Fjögurra skóga hlaupið: Náttúrufegurð og veðursæld“. DV. 25. júní 2018. Sótt 26. maí 2023.
  8. „Fyrsti Flandraspretturinn að baki“. Bloggsíða Stefáns Gíslasonar. 19. október 2012. Sótt 30. maí 2023.
  9. vefstjori (4. apríl 2019). „Flóahlaupið fer fram um helgina“. DFS.is. Sótt 31. maí 2023.
  10. „Fyrsta Forsetahlaup UMFÍ sló í gegn“. Landssamband ungmennafélaga. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. maí 2023. Sótt 31. maí 2023.
  11. „FOSSVOGSHLAUP HLEÐSLU 25. ÁGÚST – 10 ÁRA AFMÆLISHLAUP! | Knattspyrnufélagið Víkingur“. vikingur.is. 23. ágúst 2022. Sótt 2. júní 2023.
  12. „Fjölmargir tóku þátt í Gullsprettinum“. www.mbl.is. Sótt 2. júní 2023.
  13. „Hengill-Ultra & Hamarshlaup 66°N – Íþróttafélagið Hamar Hveragerði“ (bandarísk enska). Sótt 2. júní 2023.
  14. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 2. júní 2023.
  15. „Fyrsta Heiðmerkurhlaupið, laugardaginn 3. október“. Skógræktarfélag Reykjavíkur. 22. september 2020. Sótt 2. júní 2023.
  16. gconvert (3. maí 2015). „Metþátttaka í utanvegahlaupi“. sunnlenska.is. Sótt 7. júní 2023.
  17. „Hólmsheiðarhlaupið er 29. júní! - Fram“. 30. maí 2023. Sótt 9. júní 2023.
  18. „Tæplega 40 þúsund krónur fyrir „Hraunhlaupið". www.mbl.is. Sótt 9. júní 2023.
  19. Jóns, Gulli (26. ágúst 2022). „Hundahlaupið fór fram í gær“. Íþróttafélagið Grótta (bandarísk enska). Sótt 9. júní 2023.
  20. „Hvítasunnuhlaupið 2018“. nyheimasida2015. 9. maí 2018. Sótt 9. júní 2023.
  21. „Skráningu í Jökulsárhlaup lýkur 3. ágúst | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 9. júní 2023.
  22. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 14. júlí 2023.
  23. „Höskuldur hljóp í tuttugasta sinn - Laugavegshlaupið“. www.laugavegshlaup.is. Sótt 14. júlí 2023.
  24. „Hafðu samband - Um okkur - Miðnæturhlaup Suzuki“. www.midnaeturhlaup.is. Sótt 5. ágúst 2023.
  25. „2012“. Mt. Esja Ultra (enska). Sótt 5. ágúst 2023.
  26. „Mýrdalshlaupið 2023 | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 5. ágúst 2023.
  27. „Mývatnsmaraþon 2022 | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 5. ágúst 2023.
  28. Seltjarnarnesbær. „Aldrei verið fleiri Seltirningar í Neshlaupinu“. Seltjarnarnesbær. Sótt 5. ágúst 2023.
  29. Pósturinn. „Pósthlaupið haldið í fyrsta sinn“. Pósturinn. Sótt 5. ágúst 2023.
  30. „Aldrei fleiri hlauparar í Puffin Run - RÚV.is“. RÚV. 6. maí 2023. Sótt 5. ágúst 2023.
  31. „Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka“. www.rmi.is. Sótt 5. ágúst 2023.
  32. „Skúli Craft Bar hlaupið 2023 | Hlaup.is“. hlaup.is. Sótt 5. ágúst 2023.
  33. Berg, Heimir (24. júní 2019). „Snæfellsjökulshlaupið verður um helgina“. Snæfellsbær. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. september 2023. Sótt 6. september 2023.
  34. Kristófersson, Valdimar T. (17. maí 2023). „Stjörnuhlaupið fer fram 20. maí nk. og boðið verður upp á utanvegahlaup“. KGP.is | Kópavogs- og Garðapósturinn. Sótt 6. september 2023.
  35. „7 tinda hlaupið“. sites.google.com. Sótt 6. september 2023.
  36. „Um“. Trekyllisheidin. 12. nóvember 2021. Sótt 6. september 2023.
  37. sindrio (3. september 2023). „Vestmannaeyjahlaup við krefjandi aðstæður (myndir)“. Eyjafréttir. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2023. Sótt 6. september 2023.
  38. „Víðavangshlaup“. Íþróttafélag Reykjavíkur (enska). Sótt 6. september 2023.
  39. „Um Skokkið“. thorvaldsdalur.umse.is. Sótt 5. ágúst 2023.
  40. „Þórsgata Volcano Trail Run“. volcanotrails.is. Sótt 7. september 2023.