Laugarvatn (þorp)

Laugarvatn er þorp við samnefnt vatn, Laugarvatn í Bláskógabyggð í uppsveitum Árnessýslu. Íbúar voru 163 árið 2015.

Laugarvatn.

Í þorpinu er Menntaskólinn að Laugarvatni, tjaldsvæði, sundlaugar og ýmis ferðaþjónusta.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.