Kjörnir alþingismenn 1963

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1963.

Reykjavíkurkjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkurinn 1908 Dóms, heilbrigðis og iðnaðarráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins
2 Auður Auðuns Sjálfstæðisflokkurinn 1911
3 Einar Olgeirsson Alþýðubandalagið 1902
4 Jóhann Hafstein Sjálfstæðisflokkurinn 1915
5 Þórarinn Þórarinsson Framsóknarflokkurinn 1914
6 Gylfi Þ. Gíslason Alþýðuflokkurinn 1917 Mennta og viðskiptaráðherra
7 Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkurinn 1910 Fjármálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
8 Pétur Sigurðsson Sjálfstæðisflokkurinn 1928
9 Alfreð Gíslason Alþýðubandalagið 1905
10 Ólafur Björnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1912
11 Einar Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1922
12 Eggert Þorsteinsson Alþýðuflokkurinn 1925 1. varaforseti efri deildar Alþingis
  • Árið 1965 kom Sveinn Guðmundsson inn fyrir Gunnar Thoroddsen
  • Árið 1965 varð Jóhann Hafstein varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Reykjaneskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1   Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkurinn 1892 Forsætisráðherra
2 Emil Jónsson Alþýðuflokkurinn 1902 Félags og sjávarútvegsráðherra. Formaður Alþýðuflokksins Hafnarfjörður
3 Matthías Á. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1931 Hafnarfjörður
4 Jón Skaftason Framsóknarflokkurinn 1926 Kópavogur
5 Gils Guðmundsson Alþýðubandalagið 1914

Suðurlandskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ingólfur Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1909 Samgöngu, landbúnaðar og orkumálaráðherra Hella
2 Ágúst Þorvaldsson Framsóknarflokkurinn 1907 Brúnastaðir, Árnessýslu
3 Guðlaugur Gíslason Sjálfstæðisflokkurinn 1908 Vestmannaeyjar
4 Björn Fr. Björnsson Framsóknarflokkurinn 1909 Hvolsvöllur
5 Sigurður Ó. Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1896 Forseti efri deildar Alþingis Selfoss
6 Helgi Bergs Framsóknarflokkurinn 1920

Austurlandskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Eysteinn Jónsson Framsóknarflokkurinn 1906 Formaður Framsóknarflokksins
2 Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1896 Borgarfjörður Eystri
3 Jónas Pétursson Sjálfstæðisflokkurinn 1910 Fellabær
4 Páll Þorsteinsson Framsóknarflokkurinn 1909 Hnappavellir, Austur Skaftafellssýsla
5 Lúðvík Jósepsson Alþýðubandalagið 1914 Neskaupstaður

Norðurlandskjördæmi eystra

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Karl Kristjánsson Framsóknarflokkurinn 1895 Húsavík
2 Jónas G. Rafnar Sjálfstæðisflokkurinn 1920 2. varaforseti neðri deildar Alþingis Akureyri
3 Gísli Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1903 Hóll, Norður Þingeyjarsýslu
4 Björn Jónsson Alþýðubandalagið 1916 Akureyri
5 Ingvar Gíslason Framsóknarflokkurinn 1926 Akureyri
6 Magnús Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1919

Norðurlandskjördæmi vestra

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Skúli Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1900 Hvammstangi
2 Gunnar Gíslason Sjálfstæðisflokkurinn 1914 Glaumbær, Skagafjarðarsýslu
3   Ólafur Jóhannesson Framsóknarflokkurinn 1913 Varaformaður Framsóknarflokksins
4 Einar Ingimundarson Sjálfstæðisflokkurinn 1917 Siglufjörður
5 Björn Pálsson Framsóknarflokkurinn 1905 Ytri-Langamýri, Austur-Húnavatnssýslu

Vestfjarðakjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Hermann Jónasson Framsóknarflokkurinn 1896
2 Sigurður Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1915 Forseti neðri deildar Alþingis Ísafjörður
3 Sigurvin Einarsson Framsóknarflokkurinn 1899 Rauðasandi, Vestur Barðastrandarsýslu
4 Þorvaldur G. Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1919 2. varaforseti efri deildar Alþingis
5 Hannibal Valdimarsson Alþýðubandalagið 1903 Formaður Alþýðubandalagsins Ísafjörður

Vesturlandskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ásgeir Bjarnason Framsóknarflokkurinn 1914 Ásgarður, Dalasýslu
2 Sigurður Ágústsson Sjálfstæðisflokkurinn 1897 1. varaforseti Alþingis Stykkishólmur
3 Halldór E. Sigurðsson Framsóknarflokkurinn 1915 Borgarnes
4 Jón Árnason Sjálfstæðisflokkurinn 1909 Akranes
5 Benedikt Gröndal Alþýðuflokkurinn 1924 1. varaforseti neðri deildar Alþingis

Landskjörnir

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Sigurður Ingimundarson Alþýðuflokkurinn 1913 2. varaforseti Alþingis Reykjavík
2 Birgir Finnsson Alþýðuflokkurinn 1917 Forseti Alþingis Ísafjörður
3 Eðvarð Sigurðsson Alþýðubandalagið 1910 Reykjavík
4 Guðmundur Í. Guðmundsson Alþýðuflokkurinn 1909 Utanríkisráðherra. Varaformaður Alþýðuflokksins Hafnarfjörður
5 Ragnar Arnalds Alþýðubandalagið 1938 Varmahlíð
6 Davíð Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1916 Reykjavík
7 Sverrir Júlíusson Sjálfstæðisflokkurinn 1912 Keflavík
8 Bjartmar Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn 1900 Sandur, Suður Þingeyjarsýslu
9 Jón Þorsteinsson Alþýðuflokkurinn 1924
10 Geir Gunnarsson Alþýðubandalagið 1930 Hafnarfjörður
11 Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1921 Ísafjörður

Samantekt

breyta
Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 24 10 14 23 1 5 19
Framsóknarflokkurinn 19 3 16 19 0 2 17
Alþýðubandalagið 9 5 4 9 0 2 7
Alþýðuflokkurinn 8 5 3 8 0 0 8
Alls 60 23 37 59 1 9 51

Ráðherrar

breyta
Embætti 1963 Fl. 1964 Fl. 1965 Fl. 1966 Fl.
Forsætisráðherra Ólafur Thors D Bjarni Benediktsson D Bjarni Benediktsson D Bjarni Benediktsson D
Utanríkisráðherra Guðmundur Í. Guðmundsson A Guðmundur Í. Guðmundsson A Emil Jónsson A Emil Jónsson A
Fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen D Gunnar Thoroddsen D Magnús Jónsson D Magnús Jónsson D
Dóms, heilbrigðis og iðnaðarráðherra Bjarni Benediktsson D Jóhann Hafstein D Jóhann Hafstein D Jóhann Hafstein D
Mennta og viðskiptaráðherra Gylfi Þ. Gíslason A Gylfi Þ. Gíslason A Gylfi Þ. Gíslason A Gylfi Þ. Gíslason A
Félags og sjávarútvegsráðherra Emil Jónsson A Emil Jónsson A Eggert Þorsteinsson A Eggert Þorsteinsson A
Samgöngu, landbúnaðar og orkumálaráðherra Ingólfur Jónsson D Ingólfur Jónsson D Ingólfur Jónsson D Ingólfur Jónsson D

Forsetar Alþingis

breyta
Embætti 1963 Fl. 1964 Fl. 1965 Fl. 1966 Fl.
Forseti Alþingis Birgir Finnsson A Birgir Finnsson A Birgir Finnsson A Birgir Finnsson A
1. varaforseti Sigurður Ágústsson D Sigurður Ágústsson D Sigurður Ágústsson D Sigurður Ágústsson D
2. varaforseti Sigurður Ingimundarson A Sigurður Ingimundarson A Sigurður Ingimundarson A Sigurður Ingimundarson A
Skrifari s.þ. Ólafur Björnsson D Ólafur Björnsson D
Skrifari s.þ. Skúli Guðmundsson B Skúli Guðmundsson B
Forseti efri deildar Sigurður Ó. Ólafsson D Sigurður Ó. Ólafsson D Sigurður Ó. Ólafsson D Sigurður Ó. Ólafsson D
1. varaforseti e.d. Eggert Þorsteinsson A Eggert Þorsteinsson A Jón Þorsteinsson A Jón Þorsteinsson A
2. varaforseti e.d. Þorvaldur G. Kristjánsson D Þorvaldur G. Kristjánsson D Þorvaldur G. Kristjánsson D Þorvaldur G. Kristjánsson D
Skrifari e.d. Bjartmar Guðmundsson D Bjartmar Guðmundsson D
Skrifari e.d. Karl Kristjánsson B Karl Kristjánsson B
Forseti neðri deildar Sigurður Bjarnason D Sigurður Bjarnason D Sigurður Bjarnason D Sigurður Bjarnason D
1. varaforseti n.d. Benedikt Gröndal A Benedikt Gröndal A Benedikt Gröndal A Benedikt Gröndal A
2. varaforseti n.d. Jónas G. Rafnar D Jónas G. Rafnar D Jónas G. Rafnar D Jónas G. Rafnar D
Skrifari n.d. Matthías Bjarnason D Axel Jónsson D
Skrifari n.d. Sigurvin Einarsson B Björn Fr. Björnsson B

Formenn þingflokka

breyta
Flokkur 1963 1964 1965 1966
Sjálfstæðisflokkurinn
Framsóknarflokkurinn Eysteinn Jónsson Eysteinn Jónsson Eysteinn Jónsson Eysteinn Jónsson
Alþýðuflokkurinn
Alþýðubandalagið Lúðvík Jósepsson Lúðvík Jósepsson Lúðvík Jósepsson Lúðvík Jósepsson



Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1959 (seinni)
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1967