Kjörnir alþingismenn 1959 (seinni)
Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1959.
Reykjavíkurkjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Bjarni Benediktsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1908 | Dóms, heilbrigðis og iðnaðarráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins | |
2 | Auður Auðuns | Sjálfstæðisflokkurinn | 1911 | ||
3 | Einar Olgeirsson | Alþýðubandalagið | 1902 | Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins | |
4 | Gylfi Þ. Gíslason | Alþýðuflokkurinn | 1917 | Mennta og viðskiptaráðherra | |
5 | Jóhann Hafstein | Sjálfstæðisflokkurinn | 1915 | Forseti neðri deildar Alþingis | |
6 | Gunnar Thoroddsen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1910 | Fjármálaráðherra | |
7 | Þórarinn Þórarinsson | Framsóknarflokkurinn | 1914 | ||
8 | Ragnhildur Helgadóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1930 | 2. varaforseti neðri deildar Alþingis | |
9 | Alfreð Gíslason | Alþýðubandalagið | 1905 | ||
10 | Eggert Þorsteinsson | Alþýðuflokkurinn | 1925 | 1. varaforseti efri deildar Alþingis | |
11 | Ólafur Björnsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1912 | ||
12 | Pétur Sigurðsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1928 |
- Árið 1961 varð Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins
- Árið 1961 varð Gunnar Thoroddsen varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Reykjaneskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ólafur Thors | Sjálfstæðisflokkurinn | 1892 | Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins | ||
2 | Emil Jónsson | Alþýðuflokkurinn | 1902 | Félags og sjávarútvegsráðherra. Formaður Alþýðuflokksins | Hafnarfjörður | |
3 | Matthías Á. Mathiesen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1931 | Hafnarfjörður | ||
4 | Jón Skaftason | Framsóknarflokkurinn | 1926 | Kópavogur | ||
5 | Finnbogi Rútur Valdimarsson | Alþýðubandalagið | 1906 | Kópavogur |
Suðurlandskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ingólfur Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1909 | Hella | ||
2 | Ágúst Þorvaldsson | Framsóknarflokkurinn | 1907 | Brúnastaðir, Árnessýslu | ||
3 | Guðlaugur Gíslason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1908 | Vestmannaeyjar | ||
4 | Björn Fr. Björnsson | Framsóknarflokkurinn | 1909 | Hvolsvöllur | ||
5 | Sigurður Ó. Ólafsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1896 | Forseti efri deildar Alþingis | Selfoss | |
6 | Karl Guðjónsson | Alþýðubandalagið | 1917 | Vestmannaeyjar |
Austurlandskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Eysteinn Jónsson | Framsóknarflokkurinn | 1906 | Þingflokksformaður Framsóknarflokksins | ||
2 | Halldór Ásgrímsson | Framsóknarflokkurinn | 1896 | Borgarfjörður Eystri | ||
3 | Jónas Pétursson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1910 | Fellabær | ||
4 | Lúðvík Jósepsson | Alþýðubandalagið | 1914 | Neskaupstaður | ||
5 | Páll Þorsteinsson | Framsóknarflokkurinn | 1909 | Hnappavellir, Austur Skaftafellssýsla |
Norðurlandskjördæmi eystra
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Karl Kristjánsson | Framsóknarflokkurinn | 1895 | Húsavík | ||
2 | Jónas G. Rafnar | Sjálfstæðisflokkurinn | 1920 | |||
3 | Gísli Guðmundsson | Framsóknarflokkurinn | 1903 | Hóll, Norður Þingeyjarsýslu | ||
4 | Garðar Halldórsson | Framsóknarflokkurinn | 1900 | Rifkelsstaðir, Eyjafjarðarsýslu | ||
5 | Björn Jónsson | Alþýðubandalagið | 1916 | Akureyri | ||
6 | Magnús Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1919 |
- Árið 1961 kom Ingvar Gíslason inn fyrir Garðar Halldórsson
Norðurlandskjördæmi vestra
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Skúli Guðmundsson | Framsóknarflokkurinn | 1900 | Hvammstangi | ||
2 | Gunnar Gíslason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1914 | Glaumbær, Skagafjarðarsýslu | ||
3 | Ólafur Jóhannesson | Framsóknarflokkurinn | 1913 | |||
4 | Einar Ingimundarson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1917 | Siglufjörður | ||
5 | Björn Pálsson | Framsóknarflokkurinn | 1905 | Ytri-Langamýri, Austur-Húnavatnssýslu |
Vestfjarðakjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Gísli Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1889 | Bíldudalur | ||
2 | Hermann Jónasson | Framsóknarflokkurinn | 1896 | |||
3 | Kjartan J. Jóhannsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1907 | 2. varaforseti efri deildar Alþingis | Ísafjörður | |
4 | Sigurvin Einarsson | Framsóknarflokkurinn | 1899 | Rauðasandi, Vestur Barðastrandarsýslu | ||
5 | Birgir Finnsson | Alþýðuflokkurinn | 1917 | 2. varaforseti Alþingis | Ísafjörður |
Vesturlandskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ásgeir Bjarnason | Framsóknarflokkurinn | 1914 | Ásgarður, Dalasýslu | ||
2 | Sigurður Ágústsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1897 | 1. varaforseti Alþingis | Stykkishólmur | |
3 | Halldór E. Sigurðsson | Framsóknarflokkurinn | 1915 | Borgarnes | ||
4 | Jón Árnason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1909 | Akranes | ||
5 | Benedikt Gröndal | Alþýðuflokkurinn | 1924 | 1. varaforseti neðri deildar Alþingis |
Landskjörnir
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Sigurður Ingimundarson | Alþýðuflokkurinn | 1913 | Reykjavík | ||
2 | Eðvarð Sigurðsson | Alþýðubandalagið | 1910 | Reykjavík | ||
3 | Guðmundur Í. Guðmundsson | Alþýðuflokkurinn | 1909 | Utanríkisráðherra. Varaformaður Alþýðuflokksins | Hafnarfjörður | |
4 | Hannibal Valdimarsson | Alþýðubandalagið | 1903 | Formaður Alþýðubandalagsins | Ísafjörður | |
5 | Friðjón Skarphéðinsson | Alþýðuflokkurinn | 1909 | Forseti Alþingis | Akureyri | |
6 | Birgir Kjaran | Sjálfstæðisflokkurinn | 1916 | Reykjavík | ||
7 | Geir Gunnarsson | Alþýðubandalagið | 1930 | Hafnarfjörður | ||
8 | Alfreð Gíslason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1905 | Keflavík | ||
9 | Jón Þorsteinsson | Alþýðuflokkurinn | 1924 | |||
10 | Bjartmar Guðmundsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1900 | Sandur, Suður Þingeyjarsýslu | ||
11 | Gunnar Jóhannsson | Alþýðubandalagið | 1895 | Siglufjörður |
Samantekt
breytaFlokkur | Þingmenn alls | Höfuðborgarsvæðið | Landsbyggðin | Karlar | Konur | Nýir | Gamlir |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | 24 | 11 | 13 | 22 | 2 | 7 | 17 |
Framsóknarflokkurinn | 17 | 2 | 15 | 17 | 0 | 3 | 14 |
Alþýðubandalagið | 10 | 5 | 5 | 10 | 0 | 3 | 7 |
Alþýðuflokkurinn | 9 | 5 | 4 | 9 | 0 | 4 | 5 |
Alls | 60 | 23 | 37 | 58 | 2 | 17 | 43 |
Ráðherrar
breytaEmbætti | 1959 | Fl. | 1960 | Fl. | 1961 | Fl. | 1962 | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Forsætisráðherra | Ólafur Thors | D | Ólafur Thors | D | Bjarni Benediktsson | D | Ólafur Thors | D |
Utanríkisráðherra | Guðmundur Í. Guðmundsson | A | Guðmundur Í. Guðmundsson | A | Guðmundur Í. Guðmundsson | A | Guðmundur Í. Guðmundsson | A |
Fjármálaráðherra | Gunnar Thoroddsen | D | Gunnar Thoroddsen | D | Gunnar Thoroddsen | D | Gunnar Thoroddsen | D |
Dóms, heilbrigðis og iðnaðarráðherra | Bjarni Benediktsson | D | Bjarni Benediktsson | D | Jóhann Hafstein | D | Bjarni Benediktsson | D |
Mennta og viðskiptaráðherra | Gylfi Þ. Gíslason | A | Gylfi Þ. Gíslason | A | Gylfi Þ. Gíslason | A | Gylfi Þ. Gíslason | A |
Félags og sjávarútvegsráðherra | Emil Jónsson | A | Emil Jónsson | A | Emil Jónsson | A | Emil Jónsson | A |
Samgöngu, landbúnaðar og orkumálaráðherra | Ingólfur Jónsson | D | Ingólfur Jónsson | D | Ingólfur Jónsson | D | Ingólfur Jónsson | D |
Forsetar Alþingis
breytaEmbætti | 1959 | Fl. | 1960 | Fl. | 1961 | Fl. | 1962 | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Forseti Alþingis | Friðjón Skarphéðinsson | A | Friðjón Skarphéðinsson | A | Friðjón Skarphéðinsson | A | Friðjón Skarphéðinsson | A |
1. varaforseti | Sigurður Ágústsson | D | Sigurður Ágústsson | D | Sigurður Ágústsson | D | Sigurður Ágústsson | D |
2. varaforseti | Birgir Finnsson | A | Birgir Finnsson | A | Birgir Finnsson | A | Birgir Finnsson | A |
Forseti efri deildar | Sigurður Ó. Ólafsson | D | Sigurður Ó. Ólafsson | D | Sigurður Ó. Ólafsson | D | Sigurður Ó. Ólafsson | D |
1. varaforseti e.d. | Eggert Þorsteinsson | A | Eggert Þorsteinsson | A | Eggert Þorsteinsson | A | Eggert Þorsteinsson | A |
2. varaforseti e.d. | Kjartan J. Jóhannsson | D | Kjartan J. Jóhannsson | D | Kjartan J. Jóhannsson | D | Kjartan J. Jóhannsson | D |
Forseti neðri deildar | Jóhann Hafstein | D | Jóhann Hafstein | D | Ragnhildur Helgadóttir | D | Jóhann Hafstein | D |
1. varaforseti n.d. | Benedikt Gröndal | A | Benedikt Gröndal | A | Benedikt Gröndal | A | Benedikt Gröndal | A |
2. varaforseti n.d. | Ragnhildur Helgadóttir | D | Ragnhildur Helgadóttir | D | Jónas G. Rafnar | D | Ragnhildur Helgadóttir | D |
Formenn þingflokka
breytaFlokkur | 1959 | 1960 | 1961 | 1962 |
---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | ||||
Framsóknarflokkurinn | Eysteinn Jónsson | Eysteinn Jónsson | Eysteinn Jónsson | Eysteinn Jónsson |
Alþýðuflokkurinn | ||||
Alþýðubandalagið | Einar Olgeirsson | Einar Olgeirsson | Lúðvík Jósepsson | Lúðvík Jósepsson |
Fyrir: Kjörnir alþingismenn 1959 (fyrri) |
Kjörnir alþingismenn | Eftir: Kjörnir alþingismenn 1963 |