Hugspeki
Hugspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli hugans, hugarferla, hugrænna eiginleika og meðvitundar.
Þessi viðfangsefni fela í sér mörg erfið vandamál og vekja upp erfiðar spurningar og skiptar skoðanir eru um framsetningu þeirra og lausnir og svör við þeim.
Heimspekingar sem fjalla um hugspeki
breytaTengt efni
breytaHeimildir
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Philosophy of Mind“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. október 2005.
- Gregory, R. L. (ritstj.), The Oxford companion to the mind (2. útg) (Oxford: Oxford University Press, 2004).
- Guttenplan, S. (ritstj.), A companion to the philosophy of mind. (Malden, MA.: Blackwell, 1999).
- Searle, John R., Mind: A brief introduction. (New York: Oxford University Press, 2004).
Tenglar
breyta- Hyponoesis
- Contemporary Philosophy of Mind: An Annotated Bibliography
- An Introduction to the Philosophy of Mind Geymt 7 mars 2010 í Wayback Machine eftir Paul Newall, ætluð byrjendum.
- Dictionary of Philosophy of Mind: „Philosophy of Mind“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Behaviorism“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Dualism“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Functionalism“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Physicalism“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Dualism and Mind“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Mind and Anomalous Monism“