Ernest Sosa er bandarískur heimsekingur og prófessor í heimspeki við Rutgers-háskóla. Sosa tók við stöðu prófessors við Rutgers í janúar árið 2007 en gegndi áður stöðu prófessors í heimspeki við Brown-háskóla síðan 1964.

Ernest Sosa
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkKnowledge in Perspective; A Virtue Epistemology
Helstu kenningarKnowledge in Perspective; A Virtue Epistemology
Helstu viðfangsefniþekkingarfræði, frumspeki, hugspeki

Sosa fæst einkum við þekkingarfræði, frumspeki og hugspeki

Hann er ritstjóri tímaritanna Nous og Philosophy and Phenomenological Research.

Helstu ritverk

breyta
  • Knowledge in Perspective (1991)
  • A Virtue Epistemology (2007)
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.