Richard McKay Rorty (4. október 1931 í New York8. júní 2007) var bandarískur heimspekingur. Rorty kenndi heimspeki við Wellesley College, Princeton University og University of Virginia en síðast almenna bókmenntafræði við Stanford University.

Richard McKay Rorty
Persónulegar upplýsingar
Fæddur4. október 1931 í New York
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðGagnhyggja, Meginlandsheimspeki, Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkPhilosophy and the Mirror of Nature; Consequences of Pragmatism; Contingency, Irony, Solidarity; Objectivity, Relativism and Truth; Truth and Progress; Achieving Our Country
Helstu kenningarPhilosophy and the Mirror of Nature; Consequences of Pragmatism; Contingency, Irony, Solidarity; Objectivity, Relativism and Truth; Truth and Progress; Achieving Our Country
Helstu viðfangsefniþekkingarfræði, frumspeki, stjórnspeki

Rorty var í upphafi rökgreiningarheimspekingur en komst síðar í kynni gagnhyggjuna, einkum í gegnum rit Johns Dewey, sem hafði veruleg áhrif á viðhorf hans. Hann varð auk þess fyrir áhrifum frá W.V.O. Quine og Wilfrid Sellars. Síðar varð Rorty æ meira fyrir áhrifum frá meginlandsheimspeki, t.d. höfundum á borð við Søren Kierkegaard, Martin Heidegger, Michel Foucault og Jacques Derrida.

Helstu ritverk

breyta
  • Philosophy and Social Hope (New York: Penguin, 2000).
  • Truth and Progress: Philosophical Papers III (Cambridge: Cambridge University Press, 1998).
  • Achieving Our Country: Leftist Thought in Twentieth Century America (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1998).
  • Essays on Heidegger and Others: Philosophical Papers II (Cambridge: Cambridge University Press, 1991).
  • Objectivity, Relativism and Truth: Philosophical Papers I (Cambridge: Cambridge University Press, 1991).
  • Contingency, Irony, Solidarity (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Consequences of Pragmatism (Minneapolis: University of Minnesota Press, 1982).
  • Philosophy and the Mirror of Nature (Princeton: Princeton University Press, 1979).

Heimild

breyta

Tengt efni

breyta

Tengill

breyta
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.