Colin McGinn

Colin McGinn (fæddur 10. mars 1950 í West Hartlepool á Englandi) er breskur heimspekingur og prófessor í University of Miami, Florida, USA.[1]. Hann er einkum þekktur fyrir það viðhorf í hugspeki sem nefnt hefur verið „nýdulhyggja“ en samkvæmt henni er mannshugurinn í grundvallaratriðum ófær um að skilja sjálfan sig. Þannig skýrir McGinn þá staðreynd að mönnum hefur reynst svo erfitt að skilja eigin meðvitund.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Nafn: Colin McGinn
Fæddur: 10. mars 1950 (1950-03-10) (71 árs)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Mental Content; The Mysterious Flame: Conscious Minds in a Material World; Logical Properties: Identity, Existence, Predication, Necessity, Truth
Helstu viðfangsefni: Málspeki, hugspeki, rökfræði
Markverðar hugmyndir: Nýdulhyggja um mannshugann
Áhrifavaldar: Noam Chomsky, Donald Davidson, P.F. Strawson, Peter Singer

McGinn er einnig skáldsagnahöfundur.

Helstu ritverkBreyta

 • The Making of a Philosopher: My Journey Through Twentieth-Century Philosophy (Harper Perennial, 2003). ISBN 0-06-095760-3
 • Logical Properties: Identity, Existence, Predication, Necessity, Truth (Oxford: Clarendon Press, 2000/2003). ISBN
 • Knowledge and Reality: Selected Essays (Oxford: Oxford University Press, 1999/2002). ISBN 0-19-925158-4
 • The Mysterious Flame: Conscious Minds in a Material World (Basic Books, 2000). ISBN 0-465-01423-2
 • Ethics, Evil and Fiction (Oxford: Clarendon Press, 1997/1999). ISBN 0-19-823877-0
 • Minds and Bodies: Philosophers and Their Ideas (Oxford: Oxford University Press, 1997). ISBN 0-19-511355-1
 • The Character of Mind: An Introduction to the Philosophy of Mind 2. útg. (Oxford: Oxford University Press, 1997). ISBN 0-19-875208-3
 • Problems in Philosophy: The Limits of Inquiry (Oxford: Basil Blackwell, 1993). ISBN 1-55786-475-6
 • Moral Literacy: Or How to Do the Right Thing (Hackett Publishing Company, 1993). ISBN 0-87220-196-1
 • Mental Content (Oxford: Basil Blackwell, 1989). ISBN 0-631-16369-7
 • The Subjective View: Secondary Qualities and Indexical Thoughts (Oxford: Oxford University Press, 1983). ISBN 0-19-824695-1

TilvísanirBreyta

<references>

HeimildBreyta

TengillBreyta

   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 1. Seth Zweifler, "Prominent Philosopher to Leave U. of Miami in Wake of Misconduct Allegations", Chronicle of Higher Education, 4 June 2013.