Jerry Alan Fodor (fæddur 1935 í New York borg) er bandarískur heimspekingur. Hann er prófessor í heimspeki við Rutgers-háskóla í New Brunswick í New Jersey. Fodor fæst einkum við hugspeki, málspeki og vitsmunavísindi.

Jerry Alan Fodor
Jerry Alan Fodor
Persónulegar upplýsingar
Fæddur1935
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkThe Language of Thought
Helstu kenningarThe Language of Thought
Helstu viðfangsefnihugspeki, málspeki, vitsmunavísindi

Helstu rit

breyta

Bækur

breyta
  • LOT 2: The Language of Thought Revisited (Oxford University Press, 2008).
  • Hume Variations (Oxford University Press, 2003).
  • The Compositionality Papers , (ásamt E. Lepore) (Oxford University Press 2002).
  • The Mind Doesn't Work That Way: The Scope and Limits of Computational Psychology (MIT Press, 2000).
  • In Critical Condition (MIT Press, 1998).
  • Concepts: Where Cognitive Science Went Wrong (Oxford University Press, 1998).
  • The Elm and the Expert, Mentalese and its Semantics (MIT Press, 1994).
  • A Theory of Content and Other Essays (MIT Press, 1990).
  • Psychosemantics: The Problem of Meaning in the Philosophy of Mind (MIT Press, 1987).
  • The Modularity of Mind: An Essay on Faculty Psychology (MIT Press, 1983).
  • Representations: Essays on the Foundations of Cognitive Science (MIT Press, 1979).
  • The Language of Thought (Harvard University Press, 1975).
  • The Psychology of Language (ásamt T. Bever og M. Garrett) (McGraw Hill, 1974).
  • Psychological Explanation (Random House, 1968).

Ritstýrð verk

breyta
  • The Structure of Language (ásamt Jerrold Katz) (Prentice Hall, 1964).
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.