Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2011

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2011 var haldið í Þýskalandi dagana 26. júní til 17. júlí. Þetta var sjötta heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Japan varð heimsmeistari í fyrsta sinn.

Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2011
Upplýsingar móts
MótshaldariÞýskaland
Dagsetningar26. júní-17. júlí
Lið16 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar9 (í 9 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Japan (1. titill)
Í öðru sæti USA
Í þriðja sæti Svíþjóð
Í fjórða sæti Frakkland
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð86 (2,69 á leik)
Markahæsti maður Homare Sawa
(5 mörk)
2007
2015

Aðdragandi

breyta

Auk Þýskalands viðruðu Ástralía, Kanada, Frakkland, Perú og Sviss áhuga á að halda mótið. Umsóknarlöndunum fækkaði einu af öðru und einungis Þýskaland og Kanada stóðu eftir. Þann 30. október 2007 ákvað framkvæmdastjórn FIFA að úthluta Þjóðverjum keppninni 2011, en Kanada fengi mótið 2015.

Forkeppni

breyta

FIFA íhugaði alvarlega að fjölga keppnisliðum úr 16 í 24 til samræmis við vaxandi vinsældir kvennaknattspyrnu. Að lokum var þó horfið frá hugmyndinni, ekki hvað síst vegna 11:0 sigurs Þjóðverja á Argentínukonum á HM 2007. Alls staðar annars staðar en í Evrópu var viðkomandi álfukeppni látin gegna hlutverki forkeppni. Í Evrópu var keppt í fimm riðlum þar sem sigurliðin fengu farmiðann til Kína. Íslendingar höfnuðu í öðru sæti síns riðils á eftir Frökkum og sátu því heima.

Þátttökulið

breyta

Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Þýskaland 3 3 0 0 7 3 +4 9
2   Frakkland 3 2 0 1 7 4 +3 6
3   Nígería 3 1 0 2 1 2 -1 3
4   Kanada 3 0 0 3 1 7 -6 0
26. júní
  Nígería 0-1   Frakkland Rhein-Neckar-Arena, Sinsheim
Áhorfendur: 25.475
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Delie 56
30. júní
  Þýskaland 2-1   Kanada Ólympíuleikvangurinn, Berlín
Áhorfendur: 73.680
Dómari: Jacqui Melksham, Ástralíu
Garefrekes 10, Okoyino da Mbabi 42 Sinclair 82
30. júní
  Kanada 0-4   Frakkland Ruhrstadion, Bochum
Áhorfendur: 16.591
Dómari: Etsuko Fukano, Japan
Thiney 24, 60, Abily 66, Thomis 83
30. júní
  Þýskaland 1-0   Nígería Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 48.817
Dómari: Cha Sung-mi, Suður-Kóreu
Laudehr 54
5. júlí
  Frakkland 2-4   Þýskaland Borussia-Park, Mönchengladbach
Áhorfendur: 45.867
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Delie 56, Georges 72 Garefrekes 25, Grings 32, 68 (vítasp.), Okoyino da Mbabi 89
5. júlí
  Kanada 0-1   Nígería Rudolf-Harbig-Stadion, Dresden
Áhorfendur: 13.638
Dómari: Finau Vulivuli, Fiji
Nkwocha 73

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   England 3 2 1 0 5 2 +3 7
2   Japan 3 2 0 1 6 3 +3 6
3   Mexíkó 3 0 2 1 3 7 -4 2
4   Nýja-Sjáland 3 0 1 2 4 6 -2 1
27. júní
  Japan 2-1   Nýja-Sjáland Ruhrstadion, Bochum
Áhorfendur: 12.538
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Nagasato 6, Miyama 68 Hearn 12
27. júní
  Mexíkó 1-1   England Volkswagen Arena, Wolfsburg
Áhorfendur: 18.702
Dómari: Silvia Reyes, Perú
Ocampo 33 Williams 21
1. júlí
  Japan 4-0   Mexíkó BayArena, Leverkusen
Áhorfendur: 22.291
Dómari: Christina Pedersen, Noregi
Sawa 13, 39, 80, Ohno 15
1. júlí
  Nýja-Sjáland 1-2   England Rudolf-Harbig-Stadion, Dresden
Áhorfendur: 19.110
Dómari: Thérèse Neguel, Kamerún
Gregorius 18 J. Scott 63, J. Clarke 81
5. júlí
  England 2-0   Japan Impuls Arena, Augsburg
Áhorfendur: 20.777
Dómari: Carol Anne Chenard, Kanada
E. White 15, Yankey 66
5. júlí
  Nýja-Sjáland 2-2   Mexíkó Rhein-Neckar-Arena, Sinsheim
Áhorfendur: 20.451
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Smith 90, Wilkinson 90+4 Mayor 2, Domínguez 29

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Svíþjóð 3 3 0 0 4 1 +3 9
2   Bandaríkin 3 2 0 1 6 2 +4 6
3   Norður-Kórea 3 0 1 2 0 3 -3 1
4   Kólumbía 3 0 1 2 0 4 -4 1
28. júní
  Kólumbíu 0-1   Svíþjóð BayArena, Leverkusen
Áhorfendur: 21.106
Dómari: Carol Anne Chenard, Kanada
Landström 57
28. júní
  Bandaríkin 2-0   Norður-Kórea Rudolf-Harbig-Stadion, Dresden
Áhorfendur: 21.859
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Holiday 54, Buehler 76
2. júlí
  Norður-Kórea 0-1   Svíþjóð Impuls Arena, Augsburg
Áhorfendur: 23.768
Dómari: Estela Álvarez, Argentínu
Dahlkvist 64
2. júlí
  Bandaríkin 3-0   Kólumbía Rhein-Neckar-Arena, Sinsheim
Áhorfendur: 25.475
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
O'Reilly 12, Rapinoe 50, Lloyd 57
6. júlí
  Svíþjóð 2-1   Bandaríkin Volkswagen Arena, Wolfsburg
Áhorfendur: 23.468
Dómari: Etsuko Fukano, Japan
Dahlkvist 16 (vítasp.), LePeilbet 35 (sjálfsm.) Wambach 67
6. júlí
  Norður-Kórea 0-0   Kólumbía Ruhrstadion, Bochum
Áhorfendur: 7.805
Dómari: Christina Pedersen, Noregi

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Brasilía 3 3 0 0 7 0 +17 9
2   Ástralía 3 2 0 1 5 4 +1 6
3   Noregur 3 1 0 2 2 5 -3 3
4   Miðbaugs-Gínea 3 0 0 3 2 7 -5 0
29. júní
  Noregur 1-0   Miðbaugs-Gínea Impuls Arena, Augsburg
Áhorfendur: 12.928
Dómari: Quetzalli Alvarado, Mexíkó
Haavi 84
29. júní
  Brasilía 1-0   Ástralía Borussia-Park, Mönchengladbach
Áhorfendur: 27.258
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Rosana 54
3. júlí
  Brasilía 3-2   Miðbaugs-Gínea Ruhrstadion, Bochum
Áhorfendur: 15.640
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Khamis 8, Van Egmond 48, De Vanna 51 Añonman 21, 83
3. júlí
  Brasilía 3-0   Noregur Volkswagen Arena, Wolfsburg
Áhorfendur: 26.067
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Marta 22, 48, Rosana 46
6. júlí
  Miðbaugs-Gínea 0-3   Brasilía Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 35.859
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Érika 49, Cristiane 54, 90+3
6. júlí
  Ástralía 2-1   Noregur BayArena, Leverkusen
Áhorfendur: 18.474
Dómari: Estela Álvarez, Argentínu
Simon 57, 87 Thorsnes 56

Fjórðungsúrslit

breyta
9. júlí
  England 1-1 (3-4 e.vítake.)   Japan BayArena, Leverkusen
Áhorfendur: 26.395
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
J. Scott 59 Bussaglia 88
9. júlí
  Þýskaland 0-1 (e.framl.)   Japan Volkswagen Arena, Wolfsburg
Áhorfendur: 26.067
Dómari: Quetzalli Alvarado, Mexíkó
Maruyama 108
10. júlí
  Svíþjóð 3-1   Ástralía Impuls Arena, Augsburg
Áhorfendur: 23.605
Dómari: Silvia Reyes, Perú
Sjögran 11, Dahlkvist 16, Schelin 52 Perry 40
10. júlí
  Brasilía 2-2 (3-5 e.framl.)   Bandaríkin Rudolf-Harbig-Stadion, Dresden
Áhorfendur: 25.598
Dómari: Jacqui Melksham, Ástralíu
Marta 68 (vítasp.), 92 Daiane 2 (sjálfsm.), Wambach 190+2

Undanúrslit

breyta
13. júlí
  Frakkland 1-3   Bandaríkin Borussia-Park, Mönchengladbach
Áhorfendur: 25.676
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Bompastor 55 Holiday 9, Wambach 79, Morgan 82
13. júlí
  Japan 3-1   Svíþjóð Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 45.434
Dómari: Carol Anne Chenard, Kanada
Kawasumi 19, 64, Sawa 60 Öqvist 10

Bronsleikur

breyta
16. júlí
  Svíþjóð 2-1   Frakkland Rhein-Neckar-Arenan, Sinsheim
Áhorfendur: 25.475
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Schelin 29, M. Hammarström 82 Thomis 56

Úrslitaleikur

breyta
17. júlí
  Þýskaland 2-2 (3:1 e.vítake.)   Bandaríkin Waldstadion, Frankfurt
Áhorfendur: 48.817
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Miyama 81, Sawa 117 Morgan 69, Wambach 104

Markahæstu leikmenn

breyta

86 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

5 mörk
4 mörk
3 mörk

Heimildir

breyta