Franska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Franska kvennalandsliðið í knattspyrnu (franska: Équipe de France féminine de football,) er fulltrúi Frakklands á alþjóðlegum vettvangi. Árið 1971 mætti liðið Hollendingum í fyrsta landsleiknum sem viðurkenndur var af FIFA.

Franska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafn Les Bleues (þær bláu)
ÍþróttasambandFranska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariHervé Renard
FyrirliðiSandrine Soubeyrand
Most capsWendie Renard (198)
MarkahæsturEugénie Le Sommer (93)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
2 (14. júní 2024)
2 (júní 2024)
10 (sept 2009)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-0 á móti Hollandi, 17. apríl 1971.
Stærsti sigur
14-0 á móti Alsír, 14. maí, 1998 & 14-0 á móti Búlgaríu, 28. nóv., 2013
Mesta tap
0-7 á móti Þýskalandi, 2. sept. 1992

Frakkar hafa hæst náð fjórða sæti á HM 2011 og ÓL 2012.