Ástralska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Ástralska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Ástralíu á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur þrívegis orðið Eyjaálfumeistari og einu sinni Asíumeistari. Liðið hefur átta sinnum keppt á HM kvenna og lengst náð í undanúrslit, á heimavelli árið 2023.

Ástralska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnMatildas, Tillies
ÍþróttasambandÁstralska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandKnattspyrnusamband Asíu
ÞjálfariTony Gustavsson
FyrirliðiSam Kerr
Most capsClare Polkinghorne (164)
MarkahæsturSam Kerr (69)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
12 (15. mars 2024)
14 (des. 2017)
16 (okt. 2003-júní 2004; sept 20105)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-2 á móti Nýja-Sjálandi, 6. okt. 1979.
Stærsti sigur
21-0 á móti Bandarísku Samóa, 9. okt, 1998
Mesta tap
1-9 á móti Bandaríkjunum, 5. júní 1997