Ástralska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Ástralska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Ástralíu á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur þrívegis orðið Eyjaálfumeistari og einu sinni Asíumeistari. Liðið hefur átta sinnum keppt á HM kvenna og lengst náð í undanúrslit, á heimavelli árið 2023.
Gælunafn | Matildas, Tillies | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Ástralska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | Knattspyrnusamband Asíu | ||
Þjálfari | Tony Gustavsson | ||
Fyrirliði | Sam Kerr | ||
Most caps | Clare Polkinghorne (164) | ||
Markahæstur | Sam Kerr (69) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 12 (15. mars 2024) 14 (des. 2017) 16 (okt. 2003-júní 2004; sept 20105) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-2 á móti Nýja-Sjálandi, 6. okt. 1979. | |||
Stærsti sigur | |||
21-0 á móti Bandarísku Samóa, 9. okt, 1998 | |||
Mesta tap | |||
1-9 á móti Bandaríkjunum, 5. júní 1997 |