Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2003

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2003 var haldið í Bandaríkjunum dagana 20. september til 20. október. Þetta var fjórða heimsmeistaramót kvenna og lauk með sigri Þýskalands. Upphaflega stóð til að halda mótið í Kína en hætt var við það vegna SARS-veirufaraldursins fyrr á árinu.

Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2003
Upplýsingar móts
MótshaldariBandaríkin
Dagsetningar20. september – 20. október
Lið16 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar6 (í 6 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Þýskaland (1. titill)
Í öðru sæti Svíþjóð
Í þriðja sæti USA
Í fjórða sæti Kanada
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð107 (3,34 á leik)
Markahæsti maður Birgit Prinz
(7 mörk)
1999
2007

Aðdragandi

breyta

Kínverjar voru valdir sem gestgjafar á HM í októbermánuði 2000 eftir keppni við Ástrali lýst áhuga sínum á að halda keppnina. Í maí 2003 var ákveðið af sóttvarnarástæðum að færa mótið til Bandaríkjanna en um leið ákveðið að keppnin 2007 yrði haldin í Kína.

Tímasetning mótsins þótti óheppileg í bandaríska íþróttadagatalinu þar sem hún rakst á við keppnistímabilin í hafnabolta og ruðningi. Áhorfendatölur urðu því öllu lægri en verið hafði fjórum árum fyrr þegar metfjöldi fylgdist með mótinu.

Forkeppni

breyta

Þótt keppnin færi ekki fram í Kína eins og fyrirhugað hafði verið fengu Kínverjar þó að halda sæti sínu sem gestgjafar. 99 lið börðust um hin 15 sætin í gegnum álfukeppnir sínar. Ísland endaði á eftir Rússum en á undan Ítölum og Spánverjum í riðli þar sem liðin hirtu stig hvert af öðru. Ísland fór í umspil um sæti á HM gegn Englendingum. Fyrri leiknum í Reykjavík lauk með 2:2 jafntefli en enskt mark á 87. mínútu ytra skildi liðin að lokum.

Argentína, Frakkland og Suður-Kórea komust í fyrsta sinn í úrslitakeppnina.

Þátttökulið

breyta

Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Bandaríkin 3 3 0 0 11 1 +10 9
2   Svíþjóð 3 2 0 1 5 3 +2 6
3   Norður-Kórea 3 1 0 2 3 4 -1 3
4   Nígería 3 0 0 3 0 11 -11 0
250. september
  Nígería 0-3   Norður-Kórea Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 24.347
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Jin Pyol-hui 13, 88, Ri Un-gyong 73
21. september
  Bandaríkin 3-1   Svíþjóð Robert F. Kennedy Memorial Stadium, Washington, D.C.
Áhorfendur: 34.144
Dómari: Zhang Dongqing, Kína
Lilly 36, Parlow 36, Boxx 78 Svensson 58
25. september
  Svíþjóð 1-0   Norður-Kórea Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 31.553
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Svensson 7
25. september
  Bandaríkin 5-0   Nígería Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 31.553
Dómari: Florencia Romano, Argentínu
Hamm 6 (vítasp.), 12, Parlow 47, Wambach 65, Foudy 89 (vítasp.)
28. september
  Svíþjóð 3-0   Nígería Columbus Crew Stadium, Columbus
Áhorfendur: 22.828
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Ljungberg 56, 79, Moström 81
28. september
  Norður-Kórea 0-3   Bandaríkin Columbus Crew Stadium, Columbus
Áhorfendur: 22.828
Dómari: Sueli Tortura, Brasilíu
Wambach 17 (vítasp.), Reddick 48, 66

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Brasilía 3 2 1 0 8 2 +6 7
2   Noregur 3 2 0 1 10 5 +5 6
3   Frakkland 3 1 1 1 2 3 -1 4
4   Suður-Kórea 3 0 0 3 1 11 -10 0
20. september
  Noregur 2-0   Frakkland Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 24.347
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Rapp 47, Mellgren 66
21. september
  Brasilía 3-0   Suður-Kórea Robert F. Kennedy Memorial Stadium, Washington, D.C.
Áhorfendur: 34.144
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Marta 14 (vítasp.), [Kátia]] 55, 62
24. september
  Noregur 1-4   Brasilía Robert F. Kennedy Memorial Stadium, Washington, D.C.
Áhorfendur: 16.316
Dómari: Xonam Agboyi, Tógó
Pettersen 45 Daniela 26, Rosana 37, Marta 59. Kátia 68
24. september
  Frakkland 1-0   Suður-Kórea Robert F. Kennedy Memorial Stadium, Washington, D.C.
Áhorfendur: 16.316
Dómari: Zhang Dongqing, Kína
Pichon 84
27. september
  Suður-Kórea 1-7   Noregur Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 14.356
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Kim Jin-hee 75 Gulbrandsen 5, Mellgren 24, 31, Pettersen 40, Sandaune 52, Ørmen 80, 90
27. september
  Frakkland 1-1   Brasilía Robert F. Kennedy Memorial Stadium, Washington, D.C.
Áhorfendur: 17.618
Dómari: Cristina Ionescu, Rúmeníu
Pichon 90+2 Kátia 58

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Þýskaland 3 3 0 0 13 2 +11 9
2   Kanada 3 2 0 1 7 5 +2 6
3   Japan 3 1 0 2 7 6 +1 3
4   Argentína 3 0 0 3 1 15 -14 0
20. september
  Þýskaland 3-0   Japan Columbus Crew Stadium, Columbus
Áhorfendur: 16.409
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu
Wiegmann 39 (vítasp.), Gottschlich 47, Prinz 75, Garefrekes 90+2 Sinclair 4
20. september
  Japan 6-0   Argentína Columbus Crew Stadium, Columbus
Áhorfendur: 16.409
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Sawa 13, 38, Yamamoto 64, Otani 72, 75, 80
24. september
  Þýskaland 3-0   Japan Columbus Crew Stadium, Columbus
Áhorfendur: 15.529
Dómari: Sueli Tortura, Brasilíu
Minnert 23, Prinz 36, 66
24. september
  Kanada 3-0   Argentína Columbus Crew Stadium, Columbus
Áhorfendur: 15.529
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Hooper 19 (vítasp.), Latham 79, 82
27. september
  Kanada 3-1   Japan Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 14.356
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu
Latham 36, Sinclair 49, Lang 72 Sawa 20
27. september
  Argentína 1-6   Þýskaland Robert F. Kennedy Memorial Stadium, Washington, D.C.
Áhorfendur: 17.618
Dómari: Bola Elizabeth Abidoyez, Nígeríu
Gaitán 71 Meinert 3, 43, Wiegmann 24 (vítasp.), Prinz 32, Pohlers 89, Müller 90+2

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Kína 3 2 1 0 3 1 +2 7
2   Rússland 3 2 0 1 5 2 +3 6
3   Gana 3 1 0 2 2 5 -3 3
4   Ástralía 3 0 1 2 3 5 -2 1
21. september
  Ástralía 1-2   Rússland Home Depot Center, Carson
Áhorfendur: 15.239
Dómari: Bola Elizabeth Abidoyez, Nígeríu
Golebiowski 38 Alagich 39 (sjálfsm.), Fomina 89
21. september
  Kína 1-0   Gana Home Depot Center, Carson
Áhorfendur: 15.239
Dómari: Sonia Denoncourt, Kandai
Sun Wen 29
25. september
  Gana 0-3   Rússland Home Depot Center, Carson
Áhorfendur: 13.929
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Saenko 36, Barbashina 54, Letyushova 80
25. september
  Kína 1-1   Ástralía Home Depot Center, Carson
Áhorfendur: 13.929
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Bai Jie 46 Garriock 28
28. september
  Gana 2-1   Ástralía PGE Park, Portland
Áhorfendur: 19.132
Dómari: Xonam Agboyi, Tógó
A. Sackey 34, 39 Garriock 61
28. september
  Kína 1-0   Rússland PGE Park, Portland
Áhorfendur: 19.132
Dómari: Florencia Romano, Argentínu
Bai Jie 16

Fjórðungsúrslit

breyta
1. október
  Brasilía 1-2   Svíþjóð Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 25.103
Dómari: Zhang Dongqing, Kína
Marta 44 (vítasp.) Svensson 23, Andersson 53
1. október
  Bandaríkin 1-0   Noregur Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 25.103
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Wambach 24
2. október
  Þýskaland 7-1   Rússland PGE Park, Portland
Áhorfendur: 20.012
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu
Müller 25, Minnert 57, Wunderlich 60, Garefrekes 62, 85, Prinz 80, 89 Danilova 70
2. október
  Kína 0-1   Kanada PGE Park, Portland
Áhorfendur: 20.012
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Hooper 7

Undanúrslit

breyta
5. október
  Bandaríkin 0-3   Þýskaland PGE Park, Portland
Áhorfendur: 27.623
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Garefrekes 15, Meinert 90+1, Prinz 90+3
5. október
  Svíþjóð 2-1   Kanada PGE Park, Portland
Áhorfendur: 27.623
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Moström 79, Öqvist 86 Lang 64

Bronsleikur

breyta
11. október
  Bandaríkin 3-1   Kanada Home Depot Center, Carson
Áhorfendur: 25.253
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Lilly 22, Boxx 51, Milbrett 80 Sinclair 38

Úrslitaleikur

breyta
12. október
  Þýskaland 2-1 (e.framl.)   Svíþjóð Home Depot Center, Carson
Áhorfendur: 26.137
Dómari: Cristina Ionescu, Rúmeníu
Meinert 46, Künzer 98 (gullmark) Ljungberg 41

Markahæstu leikmenn

breyta

107 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

7 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta