Kínverska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Kínverska kvennalandsliðið í knattspyrnu (kínverska: 铿锵玫瑰) er fulltrúi Kína á alþjóðlegum vettvangi. Gullöld liðsins var á tíunda áratug síðustu aldar þegar það fékk silfurverðlaun á HM 1999 og ÓL 1996. Kína hefur einnig orðið Asíumeistari níu sinnum.
Gælunafn | 铿锵玫瑰 (Stálrósirnar) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Kínverska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | Knattspyrnusamband Asíu | ||
Þjálfari | Ante Milicic | ||
Fyrirliði | Wu Haiyan | ||
Most caps | Pu Wei (219) | ||
Markahæstur | Sun Wen (106) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 19 (15. mars 2024) 4 (júlí-ág. 2003) 19 (ág. 2012; des. 2021; des. 2023-mars 2024) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 á móti Bandaríkjunum, 720. júlí 1986. | |||
Stærsti sigur | |||
21-0 á móti Filippseyjum, 24. sept., 1995 | |||
Mesta tap | |||
0-8 á móti Þýskaland, 11. ág. 2004 |