Ítalska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Ítalska kvennalandsliðið í knattspyrnu (ítalska: Nazionale di calcio femminile dell'Italia) er fulltrúi Ítalíu á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur best náð öðru sæti í Evrópukeppninni árið 1993 og 1997.

Ítalska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnLe Azzurre (Þær bláu)
ÍþróttasambandÍtalska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariAndrea Soncin
FyrirliðiCristiana Girelli
Most capsPatrizia Panico (204)
MarkahæsturPatrizia Panico (110)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
14 (15. mars 2024)
10 (júlí 2003-sept. 2006; ágúst 2012)
19 (mars 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
(óopinber) 2-1 á móti Tékkóslóvakíu, 23. feb. 1968.
Stærsti sigur
15-0 á móti Makedóníu, 17. sept., 2014
Mesta tap
0-6 á móti Danmörku, 16. maí 1982; 0-6 á móti Sviss, 6. mars 2017