Gunnar Hansson (leikari)
Gunnar Hansson (fæddur 26. maí 1971) er íslenskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Sigtið sem Frímann Gunnarsson.
Gunnar Hansson | |
---|---|
Fæddur | Gunnar Hansson 26. maí 1971 Ísland |
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1998 | Sporlaust | Öryggisvörður | |
1999 | Glanni Glæpur í Latabæ | Maggi | |
2000 | Fíaskó | Raddsetning | |
Ikíngut | Kristinn | ||
2001 | Mávahlátur | Unnusti Dódóar | |
Áramótaskaupið 2001 | |||
2003 | Kissing | ||
2004 | And Björk of Course | ||
Dís | Jón Ágúst | ||
Áramótaskaupið 2004 | |||
2005 | Bjólfskviða | Grímur | |
2006 | Sigtið | Frímann Gunnarsson | |
Áramótaskaupið 2006 | |||
2007 | Foreldrar | Bjarni | |
Ertu skarpari en skólakrakki? | |||
Áramótaskaup 2007 | |||
2008 | Naglinn | Ráðherra | |
2009 | Fangavaktin | Friðjón | |
2010 | Mér er gamanmál | Frímann Gunnarsson | |
Hlemmavídeó | Lögreglan | ||
2011 | Kurteist fólk | Jónatan | |
Þegar kanínur fljúga | Steingrímur | ||
2013 | Fólkið í blokkinni | Tryggvi | |
2015 | Bakk | Gísli | |
2016 | Der Island-Krimi | Jón | |
Áramótaskaup 2016 | |||
2017 | Fangar | Friðrik | |
2018 | Víti í Vestamannaeyjum | Knútur | |
Borgarsýn Frímanns | Frímann Gunnarsson | ||
Áramótaskaup 2018 | |||
2019 | Venjulegt fólk | Jón Þorgeir | |
Áramótaskaup 2019 | |||
2020 | Brot | Leifur | |
Smáborgarsýn Frímanns | Frímann Gunnarsson | ||
2021 | Leynilögga | Softý |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.