Gunnar Hansson (leikari)

Gunnar Hansson (fæddur 26. maí 1971) er íslenskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Sigtið sem Frímann Gunnarsson.

Gunnar Hansson
FæddurGunnar Hansson
26. maí 1971 (1971-05-26) (53 ára)
Fáni Íslands Ísland

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1998 Sporlaust Öryggisvörður
1999 Glanni Glæpur í Latabæ Maggi
2000 Fíaskó Raddsetning
Ikíngut Kristinn
2001 Mávahlátur Unnusti Dódóar
Áramótaskaupið 2001
2003 Kissing
2004 And Björk of Course
Dís Jón Ágúst
Áramótaskaupið 2004
2005 Bjólfskviða Grímur
2006 Sigtið Frímann Gunnarsson
Áramótaskaupið 2006
2007 Foreldrar Bjarni
Ertu skarpari en skólakrakki?
Áramótaskaup 2007
2008 Naglinn Ráðherra
2009 Fangavaktin Friðjón
2010 Mér er gamanmál Frímann Gunnarsson
Hlemmavídeó Lögreglan
2011 Kurteist fólk Jónatan
Þegar kanínur fljúga Steingrímur
2013 Fólkið í blokkinni Tryggvi
2015 Bakk Gísli
2016 Der Island-Krimi Jón
Áramótaskaup 2016
2017 Fangar Friðrik
2018 Víti í Vestamannaeyjum Knútur
Borgarsýn Frímanns Frímann Gunnarsson
Áramótaskaup 2018
2019 Venjulegt fólk Jón Þorgeir
Áramótaskaup 2019
2020 Brot Leifur
Smáborgarsýn Frímanns Frímann Gunnarsson
2021 Leynilögga Softý

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.