Bjólfskviða (kvikmynd)
(Endurbeint frá Bjólfskviða (2006 kvikmynd))
Bjólfskviða (enska: Beowulf & Grendel) er kvikmynd í samframleiðslu á Íslandi, Kanada, Bretlandi, Bandaríkjunum og Ástralíu frá árinu 2005.[1] Leikstjóri var Sturla Gunnarsson og er hún byggð á miðaldakvæðinu Bjólfskviðu. Myndin var að öllu leyti tekin upp á Íslandi og er aðallega á ensku, þó eru nokkur orð á latínu og íslensku.
Bjólfskviða | |
---|---|
Beowulf & Grendel | |
Leikstjóri | Sturla Gunnarsson |
Handritshöfundur | byggt á ljóðinu Beowulf |
Framleiðandi | Sturla Gunnarsson Eric Jordan Anna María Karlsdóttir Jason Piette Paul Stephens |
Leikarar |
|
Frumsýning | 31. ágúst, 2006 |
Tungumál | enska |
Heimildir
breyta- ↑ „Bjólfskviða“. Kvikmyndavefurinn.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.