The Last of Us
The Last of Us er hrollvekju-/spennuleikur frá árinu 2013. Leikurinn var hannaður af Naughty Dog og gefinn út af Sony Computer Entertainment eingöngu fyrir PlayStation 3 og PlayStation 4. Leiknum var leikstýrt af Bruce Straley og Neil Druckmann. Leikinn skartar leikarana Troy Baker og Ashley Johnson í aðalhlutverkum (sem radd- og hreyfiföngunarleikarar) og fjallar um líf mannkynsins rúmum tuttugu árum eftir að pöddusveppur, skæður sníkjusveppur, nýtir sér menn sem hýsla. Leikurinn kom út í júní 2013.
![]() Merki leiksins | |
Framleiðandi | ![]() |
Útgefandi | ![]() |
Sería | The Last of Us |
Tilkynningar dagur | 10. desember 2011 |
Útgáfudagur | PlayStation 3: 14. júní 2013 PlayStation 4: 29. júlí 2014 |
Leyfi | Eigin |
Útgáfa | 1.11 (PS3) 1.09 (PS4) |
Tegund | Ævintýraleikir Hululeikur Hrollvekja |
Aldursmerking | ACB: R18+ — Restricted 18+ CERO: Z — Ages 18 and up only ESRB: M — Mature GSRR: R — Restricted PEGI: 18 USK: 18 RARS: 18+ |
Skaparar | |
Leikstjórar | Bruce Straley (leikstjóri leiksins) Neil Druckmann (skapandi leikstjóri, handritshöfundur) |
Hönnuðir | Jacob Minkoff (leiða hönnuður) Richard Cambier Mark Davis Benson Russell |
Forritarar | Travis McIntosh (leiða forritari) Jason Gregory |
Listamenn | Erick Pangilinan (list leikstjóri) Nate Wells |
Handrit | Neil Druckmann |
Lagahöfundur | Gustavo Santaolalla |
Tæknileg gögn | |
Leikjatölva | PlayStation 3 PlayStation 4 |
Leikjavél | Havok |
Spilunarmöguleikar | Einspilun, fjöldaspilun á netinu |
Tungumál | Helstu tungumál í heiminum |
Inntakstæki | DualShock 3 DualShock 4 |
Opinber vefsíða | |
![]() |
Leikurinn vann fjögur verðlaun á tölvuleikjaverðlaunum BAFTA 2014 fyrir besta ævintýraleikinn, bestu söguna, besta hljóðið og besta leikinn.[1]
Framhaldið af leiknum er í vinnslu undir nafninu The Last of Us Part II og er væntanlegt á næstu árum.
SöguþráðurBreyta
Leikarar og persónurBreyta
(þess má geta allir leikararnir sem eru nefndir voru bæði radd- og hreyfiföngunarleikarar)
- Troy Baker sem Joel
- Ashley Johnson sem Ellie
- Annie Wersching sem Tess
- Jeffrey Pierce sem Tommy
- Merle Dandridge sem Marlene
- Hana Hayes sem Sarah
- W. Earl Brown sem Bill
- Brandon Scott sem Henry
- Nadji Jeter sem Sam
- Ashley Scott sem Maria
- Robin Atkin Downes sem Robert
- Nolan North sem David
- Reuben Langdon sem James
TilvísanirBreyta
TenglarBreyta
- Opinber vefsíða (á ensku)
- The Last of Us á IMDB (á ensku)
- The Last of Us á Metacritic (á ensku)
- The Last of Us á GameRankings (á ensku)
- The Last of Us á MobyGames (á ensku)
- The Last of Us á Giant Bomb (á ensku)