Doom

tölvuleikur frá 1993

Doom er tölvuleikur frá 1993 gefinn út af Id Software. Leikurinn einkennist af vísindaskáldsagna- og hrollvekjuþema og er fyrstu persónu skotleikur. Doom varð vinsæll tölvuleikur og hafði mikið áhrif og ruddi braut fyrir fyrstu persónu skotleiki. Leikurinn skiptist í níu lotur. Leikurinn The Ultimate Doom sem er uppfærð útgáfa af Doom kom svo út árið 1995. Árið 1997 var Doom gefinn út undir opnu höfundarleyfi.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.