Nintendo 64 (oft kölluð N64) er þriðja leikjatölva Nintendo á alþjóðlegan markað. Nafnið fær hún út af 64 bita örgjörvanum, hún var gefin út 23. júní 1996 í Japan, 29. september 1996 í Norður-Ameríku og Brasilíu, 1. mars 1997 í Evrópu og Ástralíu og 1. september 1997 í Frakklandi.

Mynd af N64 og stýripinnanum

Hún var gefin út með þrem leikjum í upphafi í Japan (Super Mario 64, Pilotwings 64 og Saikyō Habu Shōgi) og tveim í Norður-Ameríku og PAL löndunum (Super Mario 64 og Pilotwings 64). N64 kostaði um 199 dollara þegar hún kom út.

Wikipedia
Wikipedia
Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox OdysseyPONGColeco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600Interton VC 4000Odyssey²Intellivision
Atari 5200ColecoVisionVectrexSG-1000
Þriðja kynslóð
NESMaster SystemAtari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16Mega DriveNeo GeoSNES
Fimmta kynslóð
3DOJaguarSaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox OnePlayStation 4Wii UNintendo Switch
Níunda kynslóð
Xbox Series X og SPlayStation 5
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.